Lömbin jarma EditorialSíðan land byggðist, fyrir 1150 árum, má segja að sauðfé hafi haldið lífi í okkur íslendingum. Gefið af...
Kvöldstemming í Reykjavík EditorialÍ lok dags, eftir mjög langan og annasaman dag með fjölskyldu og vinum, er ekkert betra fyrir ljósmyndara...
Lómagnúpur EditorialÞað eru fá jafn glögg landamæri á Íslandi og Lómagnúpur. Þarna endar suðurland, og austurland, eystri helmingur landsins...
Hanami hittingur EditorialÞað eru 12 ár síðan íslensk-japanska félagið gróðursetti japönsk kirsuberjatré í Hljómskálagarðinum. En þegar kirsuberjatrén eru í blóma,...
Framtíðin er Kára EditorialKári Egilsson hélt útgáfutónleika á NASA við Austurvöll, þar sem þessi tvítugi tónlistarmaður fagnaði útkomu sinnar fyrstu breiðskífu, Palm...
Myndir ársins 2022 EditorialÁ meira en þrjá áratugi hefur BLÍ, Blaðaljósmyndarafélag Íslands, í samvinnu við Blaðamannafélag Íslands sem þeir eru hluti af verið...
Vor í lofti EditorialFjórir dagar geta verið langur tími. Fyrir helgi skrapp ég vestur til vesturstrandar Bandaríkjanna í fjóra daga. Þegar...
Lækjartorg miðpunkturinn EditorialLækjartorg hefur verið eitt af aðal torgum Reykjavíkur, síðan bærinn / borgin tók að byggjast og stækka eftir...
Nær & nær EditorialGullfoss, Geysir, Garðabær í Gullbringusýslu eru staðir sem við þekkjum, höfum myndað, eða séð myndir af. En hvernig getum...
Nú er mars í maí EditorialEitt hundrað sýningar eru á HönnunarMars, þar sem 400 þátttakendur á eitt hundrað viðburðum endurspegla nú í maí...
Austurvöllur EditorialFyrr á öldum, þegar Austurvöllur var besta tún Víkurbóndans, var hann mun stærri en nú. Völlurinn náði frá...
Stærst og stærst EditorialLandspítali Íslands er ekki bara fjölmennasti vinnustaður á Íslandi. Nýi Landspítalinn sem er nú í byggingu er stærsta...
Eiríksjökull EditorialStærsti móbergsstapi á Íslandi er Eiríksjökull, 1675 m hár. En þetta eru sérstök gerð eldfjalla sem myndast í...
Jólasnjór í sumarbyrjun EditorialSíðan Ísland var sjálfstætt fyrir 79 árum, hefur það skeð aðeins fjórum sinnum að sjódýpt hafi mælst 10...
Borg í borg EditorialÁ Laugavegi, rétt fyrir ofan Hlemm í miðborginni er nú verið að taka niður iðnaðarhúsnæði byggt um og...
Litríkt í Hafnarborg EditorialÞær eru ólíkar, en virkilega flottar þær tvær sýningar sem standa yfir í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar....
Hafnarfjörður er höfn, hús og hraun EditorialÞegar Hafnarfjörður, nú þriðji fjölmennasti bær landsins með ríflega 30 þúsund íbúa, fékk kaupstaðarréttindi árið 1908, bjuggu 1469 í...
Vestast á Snæfellsnesi EditorialEf gerð væri skoðanakönnun um fallegustu sveitarfélög á landinu, þá er ég nokkuð viss um að Snæfellsbær, yrði...
Vesturlandsins birta EditorialÞegar maður ferðast um Ísland, hvort sem maður fer vestur á Snæfellsnes, vestur á firði eða norður til...
Gleðilegt… sumar EditorialBesta veðrið á Íslandi í sumar verður á Fáskrúðsfirði og í Landsveit á Suðurlandi. Þetta voru einu staðirnir á...