Mývatn er einstakt EditorialMývatn, fjórða stærsta stöðuvatn landsins, 37 ferkílómetrar að stærð, er einstakt á margan hátt. Bæði náttúran og lífríkið,...
Orka, kraftur…& já fegurð EditorialJökulsá á Fjöllum. Einstakt fljót, næst lengsta á í lýðveldinu, 206 km löng frá Vatnajökli norður í Öxarfjörð....
Við Eyjafjörð EditorialFyrir miðju Norðurlandi, er Eyjafjörður einn lengsti fjörður landsins, 60 km langur. Það er ekki bara fallegt og búsældarlegt...
Listasafnið á Akureyri EditorialEitt af höfuðsöfnum á landinu er Listasafnið á Akureyri. Staðsett í miðjum miðbænum, í Grófargili, gegnt Akureyrarkirkju. Sýningarnar...
Akureyri ( myndasería II ) EditorialAkureyri er einstaklega fallegur og vel staðsettur bær á miðju norðurlandi í botni Eyjafjarðar. Fimmti stærsti bær landsins. Á...
Akureyri ( myndasería I ) EditorialAkureyri er ekki bara höfuðstaður norðurlands, heldur allrar landsbyggðarinnar. Þarna við botn Eyjafjarðar býr nær þriðjungur landsmanna. Það...
Af veðri og viðvörunum EditorialVeðurstofa Íslands er farin að gefa út tölfræðiefni um árið sem var að líða. Þar kemur meðal annars fram...
Þarfasti þjóninn EditorialSamkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands eru 51.865 hross á Íslandi. En íslenski hesturinn, tegund sem kom hingað með...
Þjóðgarðarnir þrír EditorialÞað eru þrír þjóðgarðar á Íslandi, á Þingvöllum stofnaður 1930, Vatnajökulsþjóðgarður sá langstærsti og stofnaður 2008, en elsti...
Alveg Óteljandi EditorialSamkvæmt gömlum þjóðsögum eru bara þrír óteljandi hlutir í náttúru Íslands. Eyjarnar í Breiðafirði, vötnin á Arnarvatnsheiði og...
Fjarðarbyggð og Múlaþing EditorialÆvintýri allt árið á fjöllum og í bæjum Austurland skiptist í fjögur sveitarfélög og eru Fjarðabyggð og Múlaþing...
Norður í land Editorial,,Það er svo miklu lengra frá Reykjavík til Kópaskers, en frá Kópaskeri til Reykjavíkur.“ Sagði einn mætur maður...
Arkitektastofan Basalt Sigrún PétursdóttirSigríður Sigþórsdóttir stofnandi og einn eiganda arkitektastofunnar Basalt, stýrir í samstarfi við Hrólf Karl Cela, Marcos Zotes og...
Norður í Hjaltadal EditorialHjaltadalur er stór og mikill dalur í austanverðum Tröllaskaga í Skagafirði. Í miðjum dalnum er Biskupssetrið að Hólum,...
Fjallmyndarleg fjöll EditorialFyrir nokkrum árum, var gerð skoðanakönnun meðal íslendinga, hvaða fjall, væri fjall fjallanna, fallegasta fjallið. Herðubreið vann, sem...
Sjónum beint að sjónum EditorialSjávarútvegur hefur verið, og er enn, ein öflugasta grunnstoðin í íslensku atvinnulífi. Fyrir fjörutíu árum, árið 1983, setti...
Annesið Skagi #2 EditorialSkagi er annes milli Húnaflóa og Skagafjarðar á norðvesturlandi. Á Skaga eru þó nokkur bóndabýli, eitt þorp, útvegsbærinn...
Annesið Skagi #1 EditorialSkagi er annes milli Húnaflóa og Skagafjarðar. Hringleiðin um þetta fáfarna nes, vegur 745, er tæplega 100 km...
Kolugljúfur EditorialÍ Víðidalsá, frábærri laxveiðiá rétt austan við Hvammstanga í Vestur-Húnavatnssýslu eru Kolugljúfur. Fimmtánhundruð metra löng gljúfur sem voru...
Kaldur vetur, hlýir páskar EditorialVeturinn í vetur er sá kaldasti á öldinni. Meðalhitinn í Reykjavík í kaldasta mánuðinum, desember var rétt um...