JÓHANNES KJARVAL
Hugur og heimur / Mind and World

Sýningarstjóri/Curator: Ólöf Kristín Sigurðardóttir
Sýningarhönnuður/Designer: Axel Hallkell Jóhannesson

Verið velkomin á opnun sýningarinnar Hugur og heimur á Kjarvalsstöðum
Safnanótt, föstudaginn 5. febrúar kl. 18.

svar-hvit-myndÁ sýningunni eru sjaldséð verk sem fengin eru að láni úr einkasafni Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur og varðveitt eru í Gerðarsafni auk verka úr safneign Listasafns Reykjavíkur.

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, opnar sýninguna.

You are cordially invited to the opening of the exhibition Mind and World at Kjarvalsstaðir Museum Night, Friday 5. 2. at 6 p.m.

The exhibition offers an excellent opportunity to observe rarely-seen works from the private collection of Þorvaldur Guðmundsson and Ingibjörg Guðmundsdóttir, entrusted to the Gerðarsafn collection, alongside pieces from the Reykjavík Art Museum’s own collection.

The President of Iceland, Ólafur Ragnar Grímsson, will open the exhibition.

Opið daglega 10–17 / Open daily 10 a.m.–5 p.m.