Borghildur Óskarsdóttir (f. 1942) á merkan listferil að baki sem spannar um sex áratugi. Hún er enn að...
Er óður til yfirgefins Herragarðs í Foeni, Rúmeníu. Herrasetrið var byggt 1750 af rúmensku aðalsættinni Mocioni sem er...
Kristinn Már Pálmason Salur 3 Málverk Kristins Más Pálmasonar eru stór að stærðum og sprúðlandi af lífi, nánast...
Sigga Björg Sigurðardóttir og Mikael Lind Salur 2 Myndbandsinnsetning Siggu Bjargar Sigurðardóttur og Mikaels Lind, Hamflettur, er unnin sérstaklega fyrir...
Hrafnkell Sigurðsson Salur 1 Náttúran er ekki bara allt um lykjandi heldur leynist hún sömuleiðis innra með okkur...
Föstudaginn 8. mars kl. 17:00 opnar sýningin Hjartanlega þægilegt með verkum eftir Comfortable Universe, þau Mariiku Lobyntseva og...
Gallerí Fold býður þér á opnun sýningarinnar á verkum eftir franska listamanninn Bernard Alligand. Í samstarfi við gallerí...
Daníel Perez Eðvarðsson býður gesti velkomna í spjall um sýningu hans MAÐURINN SEM SVAF EINS OG FLAMENGÓ DANSARI...
Gallerí Fold býður þér á opnun sýningarinnar DIRRINDÍ með verkum eftir Þorstein Helgason. Þorsteinn Helgason nam arkitektúr í...
Erla S. Haraldsdóttir sýnir gvassverk auk blýantsteikninga með blaðgulli og málaðra skúlptúra úr náttúruefnum og eru verkin unnin á...
Við bjóðum ykkur velkomin á opnun sýningar Ragnars Kjartanssonar, Móðir og barn, gin og tónik, fimmtudaginn 22. febrúar næstkomandi...
Á laugardaginn, 10. febrúar, klukkan 14:00 opnar sýningin HAF eftir listamennina Pál Hauk Björnsson og Björn Pálsson í...
Kjarval og 20. öldin – þegar nútíminn lagði að Edda Halldórsdóttir sýningarstjóri verður með leiðsögn um sýninguna Kjarval...
Stefán Pálsson sagnfræðingur og sérlegur áhugamaður um teiknimyndasögur verður með samtal á sögulegum nótum innblásið af verkum Errós...
Laugardaginn 27. janúar kl. 15:00 opna tvær sýningar í Listval Gallery að Hverfisgötu 4. Feluleikur með verkum eftir...
Opnun: Fimmtudaginn 18. janúar, 17:00 – 19:00 Við bjóðum ykkur velkomin á opnun sýningar Andreas Eriksson, Rauntími, í...
Sýningin “Of mikil náttúra” eftir listamanninn Þorgerði Jörundsdóttur í SÍM salnum. Í sýningunni of mikil náttúra er leitast...
Flótti undan eldgosi – skissur og málverk eftir Ásgrím Jónsson Ásgrímur Jónsson 13.1.2024 — 14.4.2024 Safnahúsið Eldgos voru...
Sýningaropnun: Laugardaginn 13. janúar kl. 15.00 verður opnuð í A sal Listasafns Reykjavíkur – Hafnarhúsi, ný sýning með...