Með sinni nýju línu kynnir RÓ meðal annars RÓSEMI legubekk með RÓ futon ullardýnu og RÓ Flóru hugleiðslupúða...
Stúlkan, hesturinn og hálendið. Röð prentmynda, málverka og vatnslita sem byggja á draumum um að ríða um hálöndin....
Harpa Árnadóttir opnar einkasýninguna Skuggafall – Leiðin til ljóssins n Skuggafall – Leiðin til ljóssins með verkum eftir...
Í miðpunkti innsetningarinnar eru nokkrir járnskúlptúrar með hillum og sýningarkössum sem innihalda bæði fundna og manngerða hluti. Þetta...
Á sýningunni Við sjáum óvænt abstrakt er teflt saman þremur hópum listamanna af ólíkum kynslóðum sem koma úr mismunandi áttum....
Borealis (1993), stórfengleg vídeó- og hljóðinnsetning Steinu, verður á dagskrá Listasafns Íslands í fyrsta sinn síðan hún var...
„Velkomin á „Á MILLI SVEFNS OG VÖKU “, þar sem ég býð þér að kanna forvitnilegan heim svefnlömunar....
skúlptúr fyrir líkamann Skart hefur fylgt mannkyninu frá örófi alda. Þörfin til að skreyta líkama og klæði með...
Páska- og vorsýning Byggðasafns Árnesinga er ljósmyndasýningin „Ef garðálfar gætu talað“ en þar gefst gestum tækifæri til að...
Laugardaginn 16. mars kl. 15:00 opnar sýningin Lingering Space með verkum eftir Steingrím Gauta Ingólfsson. Steingrímur Gauti nálgast...
Borghildur Óskarsdóttir (f. 1942) á merkan listferil að baki sem spannar um sex áratugi. Hún er enn að...
Er óður til yfirgefins Herragarðs í Foeni, Rúmeníu. Herrasetrið var byggt 1750 af rúmensku aðalsættinni Mocioni sem er...
Kristinn Már Pálmason Salur 3 Málverk Kristins Más Pálmasonar eru stór að stærðum og sprúðlandi af lífi, nánast...
Sigga Björg Sigurðardóttir og Mikael Lind Salur 2 Myndbandsinnsetning Siggu Bjargar Sigurðardóttur og Mikaels Lind, Hamflettur, er unnin sérstaklega fyrir...
Hrafnkell Sigurðsson Salur 1 Náttúran er ekki bara allt um lykjandi heldur leynist hún sömuleiðis innra með okkur...
Föstudaginn 8. mars kl. 17:00 opnar sýningin Hjartanlega þægilegt með verkum eftir Comfortable Universe, þau Mariiku Lobyntseva og...
Gallerí Fold býður þér á opnun sýningarinnar á verkum eftir franska listamanninn Bernard Alligand. Í samstarfi við gallerí...
Daníel Perez Eðvarðsson býður gesti velkomna í spjall um sýningu hans MAÐURINN SEM SVAF EINS OG FLAMENGÓ DANSARI...
Gallerí Fold býður þér á opnun sýningarinnar DIRRINDÍ með verkum eftir Þorstein Helgason. Þorsteinn Helgason nam arkitektúr í...
Erla S. Haraldsdóttir sýnir gvassverk auk blýantsteikninga með blaðgulli og málaðra skúlptúra úr náttúruefnum og eru verkin unnin á...