Ljósmyndasýning Guðmundar Ingólfssonar – Síðasta sýningarhelgin

söluturn, mynd frá ljósmyndasýningu

Síðasta sýningarhelgin í Myndasal

Helgin 12. – 14. janúar er síðasta sýningarhelgin á ljósmyndasýningu Guðmundar Ingólfssonar í Þjóðminjasafni Íslands. Guðmundur Ingólfsson Á eigin vegum. Ljósmyndir 1967–2017.

Guðmundur Ingólfsson er meðal fremstu ljósmyndara sinnar kynslóðar á Íslandi. Guðmundur hefur notið þess að ljósmynda á eigin vegum og á stórar filmur, landslag og byggð. Í Reykjavík hefur hann skrásett ásýnd borgarinnar og í myndum teknum í úthverfum og í Kvosinni – af sjoppum og af mannlífi – birtast breytingar sem sýna þróun byggðar.

Sýningin veitir yfirlit um hálfrar aldar ljósmyndaferil Guðmundar Ingólfssonar.

Nánar hér

Þjóðminjasafn Íslands

Þjóðminjasafn Íslands. Myndasalur, Suðurgata 41 101 Reykjavík

530 2200

[email protected]

www.thjodminjasafn.is


12-14 janúar 2018


CATEGORIES


NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      ANNA JÓELSDÓTTIR

      ANNA JÓELSDÓTTIR

      ANNA JÓELSDÓTTIR OPNAR SÝNINGUNA EINN Á BÁTI / SAILING SOLO 06/03/201 9 - 06.04.2019 Sjá fleiri greinar um myndlistame...

      Grýla, Leppalúði og Svavar Knútur

      Grýla, Leppalúði og Svavar Knútur

      Grýla, Leppalúði og Svavar Knútur Sunnudaginn 4. desember klukkan 14:00 mæta svo hjónin Grýla og Leppalúði til byggða...

      Eva Ágústa ljósmyndari

      Eva Ágústa ljósmyndari

      Hinsegin einhverfa // Eva Ágústa 26.-28. maí 2023 Sýningin „Hinsegin Einhverfa“, er safn mynda af einstaklingum sem e...

      Cassandra Edlefsen Lasch

      Cassandra Edlefsen Lasch

      Fyrsti gestur ársins 2021 í fyrirlestrarröðinni Umræðuþræðir er sýningarstjórinn Cassandra Edlefsen Lasch. Í erindinu, a...