Frá degi til dags
Velkomin á opnun sýningarinnar í SÍM-salnum Hafnarstræti 16. á laugardaginn 6. ágúst
“Ég mála abstrakt, fæst við formin í náttúrunni, í þetta skiptið í garðinum mínum,notfæri mér liti, rými og form, sem ég sé þar. Sumarið á Íslandi er einstakt,dagarnir eru langir, náttúran sýnist önnur að morgni enað kvöldi.
Þegar sólin skín þá eru litirnir bjartari. Málverk sem tekst vel, er eins og gróðurinn,breytist frá degi til dags”.
Sævar Karl