Svava Sigríður Gestsdóttir (1939)

Svava Sigríður Gestsdóttir (1939)

Svava Sigríður stundaði nám við Myndlistarskólann við Freyjugötu og einnig við Dekaration Bergenholz Fagskole í Kaupmannahöfn og við Myndlistaskólann í Reykjavík. Svava Sigríður hefur haldið margar einkasýningar og tekið þátt í mörgum samsýningum. Hún er einn af stofnendum Myndlistarfélags Árnesinga.

Rósa Traustadóttir dóttir Svövu Gestdóttir heldur málverkasýningu sjá meira hér

Sjá fleiri greinar um íslenska myndlistamenn klikka hér

Related Articles

  Magnús Jónsson 1887 – 1958

  Magnús Jónsson 1887 – 1958

  Magnús Jónsson fæddist að Hvammi í Norðurárdal 26. nóvember 1887. Hann fluttist barnungur með foreldrum sínum norður ...

  Magnús Á. Árnason

  Magnús Á. Árnason

  FJÖLHAGINN Í LISTINNI Magnús Á. Árnason hefur verið nefndur fjölhagi vegna þess að hann fékkst við svo margar listgrein...

  Þórður Hall

  Þórður Hall

  Þórður Hall stundaði nám við Konunglega Listaháskólann í Stokkhólmi og Myndlista-og handíðaskóla Íslands. Hann var deild...
  tónn d-salaröð

  Anna Fríða Jónsdóttir: Tónn 

  Anna Fríða Jónsdóttir: Tónn 

  Miðvikudag 28. mars kl. 17 í D-sal, Hafnarhúsi Þrítugasti og þriðji listamaðurinn í D-salarröð Listasafns Reykjavíkur...


iframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland