• Íslenska

Svava Sigríður Gestsdóttir (1939)

Svava Sigríður Gestsdóttir (1939)

Svava Sigríður stundaði nám við Myndlistarskólann við Freyjugötu og einnig við Dekaration Bergenholz Fagskole í Kaupmannahöfn og við Myndlistaskólann í Reykjavík. Svava Sigríður hefur haldið margar einkasýningar og tekið þátt í mörgum samsýningum. Hún er einn af stofnendum Myndlistarfélags Árnesinga.

Rósa Traustadóttir dóttir Svövu Gestdóttir heldur málverkasýningu sjá meira hér

Sjá fleiri greinar um íslenska myndlistamenn klikka hér

Related Articles

  Gallerí List

  Gallerí List

  Gallerí List (Est. 1987) is Iceland’s oldest fine art gallery, offering a wide selection of Icelandic contemporary art b...

  Sara Vilbergsdóttir

  Sara Vilbergsdóttir

  Sara Vilbergsdóttir stundaði myndlistarnám við Myndlistar og handíðaskóla Íslands og í Statens Kunstakademi í Osló. Hún ...

  Ásgerður Búadóttir Listþræðir 12.09-2020 til 24.01.2021

  Ásgerður Búadóttir Listþræðir 12.09-2020 til 24.01.2021

  Verið velkomin í Listasafn Íslands opnunarhelgina 12.–13. september 2020, frá kl. 10:00–17:00. Á aldarafmæli Ásgerðar...

  Erró

  Erró

  Erró (Guðmundur Guðmudsson)fæddur í Ólafsvík 19.júli 1932.  Bragi Ásgeirsson við viðtal við Erró 1968 sjá hér " Það va...


800 Selfoss • Íslenska

CATEGORIESiframe code

NEARBY SERVICES