Sex ljóðskáld sem öll hafa hlotið verðlaun fyrir ljóð sín lesa upp ný og eldri ljóð í Hannesarholti...
Ingibjörg Turchi bassaleikari og Hróðmar Sigurðsson gítarleikari hafa verið í samstarfi um árabil í ýmsum hljómsveitum. Þau hafa...
Í miðpunkti innsetningarinnar eru nokkrir járnskúlptúrar með hillum og sýningarkössum sem innihalda bæði fundna og manngerða hluti. Þetta...
Á sýningunni Við sjáum óvænt abstrakt er teflt saman þremur hópum listamanna af ólíkum kynslóðum sem koma úr mismunandi áttum....
Anna Rún Tryggvadóttir beinir sjónum að miklum en ósýnilegum kröftum jarðsegulmagnsins og hinu síflakkandi segulnorðri. Verkin á sýningunni...
Borealis (1993), stórfengleg vídeó- og hljóðinnsetning Steinu, verður á dagskrá Listasafns Íslands í fyrsta sinn síðan hún var...
Viktor Orri Árnason,fiðlu- og víóluleikari og Rubin Kodheli, sellóleikari, halda tónleika í Hannesarholti föstudaginn 22.mars kl.20 sem þeir nefna...
laugardaginn 23.mars kl.14. Textar á tjaldi og allir syngja með. Vala er fjölmiðla- og tónlistarkona sem hefur á...
Upplifunarhönnunarstofan Bompas & Parr verður á DesignTalks, sem fer fram í Hörpu þann 24. apríl. Arkitektinn, uppfinningamaðurinn og...
Laugardaginn 16. mars kl. 15:00 opnar sýningin Lingering Space með verkum eftir Steingrím Gauta Ingólfsson. Steingrímur Gauti nálgast...
Er óður til yfirgefins Herragarðs í Foeni, Rúmeníu. Herrasetrið var byggt 1750 af rúmensku aðalsættinni Mocioni sem er...
Föstudaginn 8. mars kl. 17:00 opnar sýningin Hjartanlega þægilegt með verkum eftir Comfortable Universe, þau Mariiku Lobyntseva og...
Gallerí Fold býður þér á opnun sýningarinnar á verkum eftir franska listamanninn Bernard Alligand. Í samstarfi við gallerí...
Daníel Perez Eðvarðsson býður gesti velkomna í spjall um sýningu hans MAÐURINN SEM SVAF EINS OG FLAMENGÓ DANSARI...
Gallerí Fold býður þér á opnun sýningarinnar DIRRINDÍ með verkum eftir Þorstein Helgason. Þorsteinn Helgason nam arkitektúr í...
Við bjóðum ykkur velkomin á opnun sýningar Ragnars Kjartanssonar, Móðir og barn, gin og tónik, fimmtudaginn 22. febrúar næstkomandi...
Laugardaginn 10.febrúar 2024 kl.14 með frændunum Jóhanni Vilhjálmssyni og Gunnari Kr. Sigurjónssyni. Þeir eru gestum Hannesarholts að góðu...
föstudaginn 2. febrúar í Listasafni Reykjavíkur Fjölbreytt dagskrá í Hafnarhúsi, Ásmundarsafni og á Kjarvalsstöðum Verið velkomin á Safnanótt...
Kjarval og 20. öldin – þegar nútíminn lagði að Edda Halldórsdóttir sýningarstjóri verður með leiðsögn um sýninguna Kjarval...