Anne Herzog
Anne Herzog er fædd 1984. Hún er franskur listamaður og listakennari sem vinnur í hina ýmsu
listmiðla. Hún málar, teiknar, tekur ljós og kvikmyndir og sýnir gjörninga.
Hún er með meistaragráðu frá Kvikmyndhaskólanum í Sorbonne, meistaragráðu í kennslufræðum frá Háskóla Íslands, meistaragráðu i myndlist og i margmiðlun.
Anne hefur haldið einkasýningar víða um veröld, m.a. í New York, Berlín, í Trínidad og Tobago
og á nokkrum stöðum á Íslandi og í Frakklandi.
Síðastliðin tuttugu ár hefur Snæfellsnes átt stóran sess í huga Anne. Hún hefur búið þar og starfað og Snæfellsjökull orðið mikill innblástur í list hennar.
Á sýningunni Kristnihald undir Jökli i Hotel Laxnes eru màlverk sem Anne vann árið 2022 þegar hun uppskera jörð, sandur, smásteinar uti Hellissandi og blenda með màlingur og i 2004 þegar hún tok myndina um Snæfellsness. Anne var ad bua til heimildarmynd um náttúru Íslands, lava hraun, þjóðsögur, og vinna i hoteli i sama tima i hring Snæfelsbær.
Mierle Laderman Ukeless er listakona með aðsetur í New York borg þekkt fyrir femínísk og
þjónustumiðuð listaverk sín, sem tengja hugmyndina um ferli í hugmyndalist við heimilislegt og
borgaralegt „viðhald“.
Ljosmyndirnar um Anne eru illa innrammaðar, draugalegar, hun stofnaði myndirnar í
ljósmyndastofu Listaskóla og stundum scriva um.
Heimildarmynd eda skáldaðra ? sem setja þau landamæri í móðu og sitja fastar á millistigi sem
erfitt er að skilgreina.
Anne segir að nafn sýningarinnar vísir Kristnihald undir Jökli er skáldsaga eftir Halldór Laxness sem kom út árið 1968. Hún segir frá Umba, umboðsmanni biskups, og sendiför hans vestur á Snæfellsnes til að kanna stöðu mála hjá Jóni Prímusi sem er hættur að sinna embættisverkum sínum, auk þess sem hjúskaparstaða hans er frekar óljós.
Anne finnst gaman að labba up i fjall og leitar að miðju jarðar í Snæfellsjökli með ýmsum
aðferðum. « Hún hleypir áhorfandanum inn í berorða frásögn af flökkulífi sínu. Myndir hennar lýsa þorpum og söluskálum, fuglalífi, veðrabrigðum, martröðum sem ásækja hana undir Jökli, ástarlífi veganna, rótleysi og hráum raunveruleika förumannsins. Áhrifin eru sterk, því kraftmikil persónusköpun hennar, opið myndsvið, og festa línunnar draga áhorfandann inn í furðusögur sem allar eiga uppruna sinn í skynjun listakonunnar á náttúrunni.
Myndsköpun Anne byggja á franskri myndasöguhefð, erótísku táknmáli súrrealismans, og
teikniaðferð sem oft er kennt við óskólaða hrálist eða Art Brut. Eins og margir ungir
myndlistarmenn, þá sækir hún tjáningarformið í dægurheima bernskunnar. Einlæg frásögnin,
endurtekning táknmálsins, og skerpa litanna minnir á tilhneigingu samtímalista til að samsama
í teiknimyndaveru, andhetju sem jafnt heillar áhorfandann og skelfir. Hún er myndasöguhetja
sem áí ótal ástarævintýrum, lendir í hrakningum utan vega, en sigrar að lokum drauga og
skottur. Með rauða litinn og svarta pennann að vopni, gerir Anne flökkulífið að ævintýralegri
spennusögu. » Æsa Sigursjonsdottir.