Ásgrímur Jónsson

Ásgrímur Jónsson var einna fyrstur íslenskra listmálara til að ferðast um landið og festa íslenskt landslag á léreft. Hann segir. : ” Fyrst eftir að ég kom frá námi, mátti Ísland teljast ónumið af listmálurum.

Að vísu höfðu erlendir listamenn lagt leið sína vísvegar um landið og gert þaðan myndir, eins má sjá af fjölmörgum ferðabókum, en flest af þessu var einungis misjafnlega skilgóð “skrásetning” atburða og landslag, eins og þeir hutir birtast í sjónum útlendingsins… Ég hafði því mikinn hug á að kynnast landinu sem best og lagði mig fram um það. Hins vegar voru ferðalög stórum erfiðari og kostnaðarsamari en seinna hefur orðið, og sérstaklega kröfðust langferðir um landið mikils útbúnaður og talsverðrar fyrirhyggju”

Ásgrímur Jónsson: Myndir og Minningar.
Tómas Guðmundsson færði í letur. AB 1956, bls. 193

 

Fleiri greinar um íslenska myndlist má skoða með að  klikka hér

RELATED LOCAL SERVICES