Sólarglæta EditorialÞað er ótrúlegt hve daginn lengir hratt á þessum árstíma. Þrjár vikur síðan voru vetrarsólhvörf, og birtan er...
Vetrarparadís EditorialHvert á maður að fara um há vetur á Íslandi, til að upplifa mikin snjó, myrkur, norðurljós, kulda...
Saga Sæmundar EditorialFyrir framan aðalbyggingu Háskóla Íslands, stendur verkið Sæmundur á selnum, höggmynd sem var upphaflega gerð árið 1926 af Ásmundi Sveinssyni...
Aftur til fortíðar EditorialÁrbær er gömul bújörð rétt austan við Elliðaá í landi Reykjavíkur. Má segja að í dag sé Árbær...
Inn & út EditorialÞað eru fá lönd sem eru eins háð inn- og útflutningi eins og Ísland. Í lok síðasta árs...
Hrímhvít Hvítá EditorialHvítá er tíunda lengsta á Íslands, og er uppspretta hennar við Eiríksjökul og Langjökul, í mörgum ám sem...
Áramótaheit EditorialLofar maður ekki öllu fögru á áramótunum. Ég held ég geti lofað lesendum Icelandic Times / Land og...
Gleðilegt ár EditorialLand og saga og Icelandic Times, sendir öllum hugheilar áramótakveðjur. GLEÐILEGT ÁR. Reykjavík 01/01/2022 00:00 – A7RIII : FE...
Gamlársdagur EditorialEins og alltaf er róleg stemning í Reykjavík á gamlársdag. Flestar verslanir og veitingahús eru lokuð. Íslendingar bíða...
Dynjandi fossar EditorialÁ þessum árstíma er oft farið í samkvæmisleiki. Var spurður af því um daginn hvaða foss mér þætti...
Hús Páls EditorialPálshús á Ólafsfirði er eitt elsta hús bæjarins, byggt af útgerðarhjónunum Páli Bergssyni og Svanhildi Jörundsdóttur árið 1892....
Logandi himinn EditorialKleifarvatn er stöðuvatn á Reykjanesskaga, austan við Keili og Fagradalsfjall. Vatnið er tíu km2, og eitt af dýpstu...
Hvítt í Bláfjöllum EditorialSkíðasvæði Reykjavíkur í Bláfjöllum er aðeins í 30 km / 18 mi fjarlægð frá miðborginni. Í venjulegu árferði...
Skjálfta og friðartími EditorialÞað var rólegt um miðnætti við Tjörnina i Reykjavík, engin á ferli. Ekki var að sama skapi rólegt...
Jóladagur EditorialJóladagurinn er einn rólegasti dagur ársins á Íslandi, meira og minna allt er lokað. Þetta er dagurinn sem...
Gleðilega hátíð EditorialJólin á Íslandi byrja klukkan sex, (18:00) ekki fyrr, ekki seinna. Icelandic Times sendir hátíðarkveðju til allra okkar...
Sjómannajól EditorialÞeir þurfa, eins og nær allir landsmenn, að fá frí um jól og áramót, sjómennirnir okkar. Það er...
Fastur í fjörunni EditorialGarðar BA 64 er elsta stálskip Íslands, byggður árið 1912, sama ár og Titanic, hjá Askers Mek skipasmíðastöðinni...
Klukkan 12 EditorialHér í höfuðborginni fáum við bara fjóra tíma og sjö mínútur af fullri dagsbirtu í dag, stysta dag...
SEGLIN VIÐ POLLINN EditorialTil stóð að byggingarnar sem hér er fjallað um, myndu rísa aftan við Gránufélagshúsið á Akureyri, neðarlega á...