Tveir tarfar, frá Finnmörku EditorialHreindýr, búa hringin í kringum norðurheimskautsbauginn, og eru tamin frá norður Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og allt austur í...
Við Jökulsá á Brú eða Dal EditorialJökulsá á Dal, er lengsta á á Austurlandi, heitir hún þremur nöfnum, Jökla, eins og heimamenn í Jökulsárdal...
Auðvitað Austurland EditorialÞar eru rúmir 600 km / 360 mi að aka frá Lómagnúp þar sem austurland tekur við suðurlandi,...
Magnaður og mjór – Mjóifjörður EditorialMjóifjörður er einstaklega fallegur fjörður, milli Seyðisfjarðar og Norðfjarðar á miðju Austurlandi. Í firðinum sem er 18 km...
Ferðaþjónustan á Mjóeyri býður upp á ýmsa gistimöguleika Editorial Boðið er upp á ýmsa gistimöguleika Ferðaþjónustan á Mjóeyri býður...
Fjarðarbyggð og Múlaþing EditorialÆvintýri allt árið á fjöllum og í bæjum Austurland skiptist í fjögur sveitarfélög og eru Fjarðabyggð og Múlaþing...
Fjallmyndarleg fjöll EditorialFyrir nokkrum árum, var gerð skoðanakönnun meðal íslendinga, hvaða fjall, væri fjall fjallanna, fallegasta fjallið. Herðubreið vann, sem...
Hallormur EditorialÍ Lagarfljóti við Hallormsstaðarskóg býr annað af stærstu skrímslum Evrópu. Lagarfljótsormurinn, hinn er Nessie sem býr í Loch...
Á faraldsfæti EditorialMesti ferðahelgi á Íslandi, er Verslunnarmannahelgin, fyrsta helgin í ágúst. Mánudagurinn er almennur frídagur og hefur verið það...
Hin Húsavíkin EditorialHúsavík er stærsta víkin á Víknaslóðum, milli Borgarfjarðar Eystri og Loðmundarfjarðar. Þorsteinn Kleggi nam þar land, og segir...
Fjall fjallanna EditorialHerðubreið hefur löngum verið kölluð drottning Íslenskra fjalla, og fyrir nokkrum árum var hún kosin Þjóðarfjallið með yfirburðum....
Velkomin í Vopnafjörð EditorialVopnafjörður liggur milli Bakkafjarðar og Héraðsflóa á Austurlandi, og í þorpinu og sveitinni inn af firðinum búa um...
Klifbrekkufossar í Mjóafirði EditorialEin fallegasta fossaröð á Íslandi eru Klifbrekkufossar í botni Mjóafjarðar austur á fjörðum. Þeir eru samtals sjö Klifbrekkufossarnir...
Draumavöllurinn EditorialÞað eru fáir knattspyrnuvellir á Íslandi sem hafa eins fallegt útsýni og völlur Ungmennafélagsins Súlunnar á Stöðvarfirði. Félags...
Vetrarfæri og ófærð EditorialFrá og með 1 nóvember er leyfilegt að keyra um á negldum vetrardekkjum. Ekki veitir af, nú fyrir...
Áfram veginn EditorialSamtals er vegakerfi Íslands 12.901 km / 8.016 mi samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. Þar af eru stofnvegir 4.416 km...
Bjúti-fúll Bakkafjörður EditorialÞað eru skiptar skoðanir um Bakkafjörð, þetta fámenna samfélag, sem er lengra frá Reykjavík í bíl, en nokkur...
Heitt í lofti og legi EditorialBaðstaðurinn Vök á bökkum Urriðavatns við Egilsstaði á tveggja ára afmæli nú í júlí. Það sem gerir baðstaðinn svo sérstakan...
Perlur Austurlands EditorialKannaðu fegurð Austurlands og komdu sjálfum þér á óvart Austurland býr yfir einni mest hrífandi og stórbrotnustu náttúru...
Djúpavogshreppur EditorialDjúpavogshreppur nær allt frá miðjum Hvalnesskriðum í suðri að Streiti á Berufjardarströnd í norðri. Innan hans liggja þvf...