Costa del Nauthólsvík EditorialSnemma í morgun þegar þessar dömur ákváðu að taka sér sundsprett í Fossvoginum, var lofthitinn 16°C / 60°F...
Stærsta vatn landsins… næstumþvi EditorialÞað var sérkennilegt veður við Þingvallavatn í gær, sól og rigning á sama tíma og stafalogn, sem er...
Tveir Hvalir í Hvalfirði EditorialÍ yfir 500 ár hafa hvalveiðar verið stundaðar við Ísland. Þeim kafla lauk fyrir þremur árum, þegar öllum...
Skúmurinn er bæði stór og sterkur EditorialÁ Ingólfshöfða er eitt þéttasta skúmsvarp á Íslandi, en á þessari friðuðu eyju verpa um og yfir 150...
Drangey í Skagafirði EditorialÞað er óvíða sem sumarkvöldin og næturbirtan er fallegri en í Skagafirði. Breiður fjörðurinn opnast á móti norðri og...
Dettifoss, foss fossanna EditorialJökulsá á Fjöllum er önnur lengsta á landsins 206 km / 129 mi löng, og sú vatnsmesta. Áin kemur...
Skagaströnd á Skaga EditorialSkagaströnd á Skaga Vegur númer 745 er rúmlega 100km / 60mi langur frá Skagaströnd, fyrir Skaga milli Húnaflóa og Skagafjarðar...
Sumar og sól á Siglufirði EditorialSumar og sól á Siglufirði Það var ótrúleg veðurblíða á Siglufirði nú á sunnudag þegar Icelandic Times átti...
Kirkjan í Flatey á Skjálfanda EditorialKirkjan í Flatey á Skjálfanda Kirkjan í Flatey á Skjálfanda var byggð árið 1897, á Brettingsstöðum í Flateyjardal,...
Hvernig varð Ásbyrgi til? EditorialÁsbyrgi er eitt af mestu náttúruundrum Íslands, og er hluti af Vatnajökulsþjóðgarði, okkar stærsta. Þessi hóflaga hamrakví er...
Íslandsmet; 23 dagar með hita yfir 20°C EditorialÍ dag er verið að jafna Íslandsmet, en í 23 daga hefur hitinn mælast yfir 20°C / 68°F...
Svanasöngur sex álfta fjölskyldu EditorialÁlftin er lang stærsti varpfugl landsins. Fullvaxta er hún um tíu kíló og vænghafið er tæpur tveir og...
Heitt í lofti og legi EditorialBaðstaðurinn Vök á bökkum Urriðavatns við Egilsstaði á tveggja ára afmæli nú í júlí. Það sem gerir baðstaðinn svo sérstakan...
Þorskveiðar í miðnætursól EditorialSólsetur við Reykjavíkurhöfn er nú nokkrum mínútum fyrir miðnætti. Þessi veiðimaður var einmitt að renna fyrir þorsk í...
Rauðinúpur á Melrakkasléttu EditorialMynd dagsins – Páll Stefánsson ljósmyndari Stærsta súlubyggðin á norðurlandi Rauðinúpur, klettahöfði nyrst og vestast á Melrakkasléttu er...
Grjótnes á Melrakkasléttu EditorialMynd dagsins – Páll Stefánsson Miðnætti á Grjótnesi – Melrakkaslétta 28/06/2021 00:22 35mm Um miðja síðustu öld var...
Suðrið sæla EditorialÁ Suðurlandi má alltaf sjá eitthvað nýtt Suðurland má kalla heimkynni jökla, eldfjalla og þekktra staða eins og...
Perlur Austurlands EditorialKannaðu fegurð Austurlands og komdu sjálfum þér á óvart Austurland býr yfir einni mest hrífandi og stórbrotnustu náttúru...
Dyrhólaey, eða Portland EditorialDyrhólaey, eða Portland eins og eyjan er oft nefnd af sjómönnum, er einstakur höfði, 110-120 fermeta hár með...