Litir litanna & hlutfall hlutanna EditorialGeómetría heitir nýlega opnuð sýning á Gerðarsafni í Kópavogi. Falleg, spennandi og vel uppsett sýning þar sem 22 listamenn...
Katla kominn á tíma EditorialÍ Kötlujökli, skriðjökli sem skríður suðaustur og niður á Mýrdalssand af Mýrdalsjökli er í dag einn fallegasti og...
Upp & sjaldan niður Editorial Verðbólgan á Íslandi síðustu tólf mánuði er nú 9,3% og heldur áfram að lækka, hæst var hún,...
Lifandi hattar Auðar Editorial Gallery Port á Laugavegi 32 gerir höfuðborgina betri. Þarna á besta stað í miðbænum er þetta litla...
Laufskálarétt EditorialLaufskálarétt er stærsta stóðrétt landsins, skammt frá biskupsetrinu á Hólum í Hjaltadal, Skagafirði. Réttað er þar alltaf síðasta laugardag...
Lifandi höfn EditorialReykjavíkurhöfn er 105 ára, og fyrir aldarfjórðungi var á Miðbakka afhjúpuð styttan Horft til hafs, eftir Inga Þ. Gíslason....
Eldgosið í Meradal EditorialÞann 3. ágúst rúmu ári eftir að eldgosinu í Fagradalsfjalli á Reykjanesi lauk, byrjaði að gjósa aftur í...
Eldgos hafið við Fagradalsfjall EditorialNýja gosið er þar sem X-ið er. Frá bílastæðunum á Suðurstrandarvegi er um 8 km ganga að gossprungunni...
Jæja er komið að gosi? EditorialÁ síðasta sólarhring hafa um 2500 jarðskjálftar mælst við Fagradalsfjall, þar sem gaus á síðasta ári. Sú breyting frá...
Margt býr í þokunni EditorialSjárvarútvegsbærinn Grindavík er á sunnanverðum Reykjanesskaga, er staður sem er heldur betur kominn á ferðamannakortið. Ekki bara að...
Útvegur í útrás EditorialIceFish sjávarútvegssýningin er nú í Smáranum, Kópavogi og stendur frá 8. – 10. júní. Sýnendur og gestir frá...
Listasafnið í Listagilinu EditorialÍ Listagilinu í hjarta Akureyrar, er Listasafnið á Akureyri, stærsta safn sinnar tegundar utan höfuðborgarsvæðisins. Safnið opnaði í...
Hátíð í borg og bæ EditorialVigdís Jakobsdóttir Listrænn stjórnandi Listahátíðar, sagði í samtali við Icelandic Times / Land & Sögu að það væri...
Gersemar þjóðar EditorialÍ skugganum, er ljósmyndasýning sem stendur fram á haust í Þjóðminjasafninu. Sýninging varpar ljósi á konur sem voru...
Flugvöllurinn í miðborginni EditorialFrá endanum á norður- suður flugbrautinni á Reykjavíkurflugvelli og að Alþingishúsinu á Austurvelli eru aðeins 1.1 km / 0.68 mi...
Vá! Það er eitthvað að gerast EditorialKristín Jónsdóttir hópstjóri náttúruvár hjá Veðurstofu Íslands, sem fylgist með jarðhræringum og eldgosum, vekur athygli á Twitter á...
Á miðri miðjunni EditorialFramsóknarflokkurinn er sigurvegari sveitarstjórnarkosninganna í gær. Flokkurinn sem er miðjuflokkur, og er elsti starfandi stjórnmálaflokkurinn á Íslandi. Flokkurinn var...
Íbúatala Íslands EditorialÍ dag, samkvæmt Hagstofu Íslands búa hér 376.248 einstaklingar. Heildarfjöldi búfjár var um síðustu áramót 1.236.267 fjórfætlingar og...
Mannöld í Hafnarborg EditorialÍ Hafnarborg menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar eru tvær spennandi sýningar sem vert að skoða, áður en þeim líkur. Fyrst...
Söguleg stund EditorialAlvöru íþróttahús sem uppfyllir kröfur fyrir alþjóðlegar keppnir í innanhúsíþróttum, eins og handbolta og körfubolta, á að rísa...