Austurstræti, ys og læti EditorialAusturstræti er þriðja gatan sem byggist í Reykjavík á eftir Hafnarstræti og Aðalstræti. Fyrsta húsið við götuna var...
Breiðholt EditorialJarðamörk 1703 Rétt fyrir ofan Skógarsel í Breiðholti er bæjarhóll Breiðholtsbýlisins, sem hverfið er kennt við. Elstu öruggu...
Grjótaþorp EditorialKort af Reykjavík árið 1876, Grjótaþorp merkt sem Grjótahverfi.Grjótaþorp dregur nafn sitt af bænum Grjóta sem var ein...
Sunnuhvoll EditorialBæjarhús Sunnuhvols sjást hér neðst á loftmynd frá 1930. Litlu ofar er Ölgerðin Þór nálægt á horni Rauðarárstígs...
Níutíu ára gömul gata EditorialÍ sunnanverðu Skólavörðuholtinu, í Þingholtunum, í hjarta Reykjavíkur er lítil bogadregin gata, Fjölnisvegur. Gatan byggist upp um 1930,...
Margt & mikið EditorialGatan Hraunbær í Árbæjarhverfi, í austurbæ Reykjavíkur hefur verið fjölmennasta gata Íslands í nærri hálfa öld. Eða frá...
Aðalstræti, EditorialHundrað og fimmtíu metrar af sögu Elsta, fyrsta gata Reykjavíkur er Aðalstræti, og aðeins 150 metra löng, en...
Gata sendiráðanna EditorialÁ korti af Reykjavík frá árinu 1801, sést í fyrsta skipti móta fyrir Túngötu, sú gata liggur sunnan...
Borg verður til EditorialNjarðargata, frá Hringbraut upp að Hallgrímskirkju í sunnanverðu Skólavörðuholtinu byggðist upp milli 1920 og þrjátíu. Á þessum tíma...
Stærst og stærst EditorialLandspítali Íslands er ekki bara fjölmennasti vinnustaður á Íslandi. Nýi Landspítalinn sem er nú í byggingu er stærsta...
Panórama yfir höfuðborgarsvæðið EditorialKópavogskirkja, elsta kirkja í næst fjölmennasta bæjarfélagi á landinu, stendur á toppi Borgarholts sem er friðað. Útsýni frá...
Í miðri Reykjavík EditorialÞað fer ekki mikið fyrir , í hjarta höfuðborgarinnar. Þó eru í götunni tvö sendiráð. Sendiráð tveggja af...
Þorlákshöfn í sókn EditorialBærinn Þorlákshöfn á suðurströndinni, þar sem Reykjanes mætir Suðurland er nú með um 2000 íbúa. Þorlákshöfn er í rúmlega...
B S Í EditorialVið Hringbraut er BSÍ samgöngumiðstöð höfuðborgarinnar. Hús sem byggt var fyrir tæpum 60 árum, árið 1965, og er...
Hverfið við Heiðmörk EditorialÚtivistarsvæðið Heiðmörk, sem myndar kraga um höfuðborgarsvæðið frá Rauðhólum í Reykjavík til Hafnarfjarðar. Heiðmörk er jarðfræðilega einstök, því...
Við Úlfarsá EditorialÚlfarsárdalur er fallegt dalverpi sem lax og silungs áin Úlfarsá, rennur úr Hafravatni stutta leið til sjávar í...
Hlemmur við Rauðará EditorialÍ hátt í hálfa öld hefur Hlemmur, torg í austanverðum miðbænum á horni Laugavegs og Rauðarárstígs verið aðalskiptistöð...
Landsbankinn flytur EditorialÁrið 1885 er fyrsti banki landsins, Landsbanki Íslands stofnaður, og hóf hann starfsemi ári seinna, árið 1886 í...
Bryggjuhverfið við Grafarvog EditorialÁ mótum Elliðavogs og Grafarvogs er Bryggjuhverfið í Reykjavík. Öðruvísi hverfi, þar sem hvorki er verslun né skóli,...
Sá Franski við Frakkastíg EditorialFranski spítalinn sem Frakkar byggðu árið 1902 í landi Eyjólfsstaða, rétt vestan við Rauðará í Reykjavík, stendur nú...