Langisjór EditorialÞessi mynd er tekin með dróna yfir Langasjó, með leyfi Vatnajökulsþjóðgarðs. Upp eftir miðri myndinni við Langasjó eru...
Trymbiltaktur Play hrífur Íslendinga Hallur HallssonUm 4.000 hluthafar Play staðfesta trú landsmanna á flugfélaginu þar sem Birgir Jónsson fyrrum trommari Dimmu slær taktinn Stöðugur...
FRÁ BÍLDUDAL TIL GRÆNLANDS Hallur HallssonHjörtur Smárason er nýr ferðamálastjóri Grænlands þar sem allt er stórbrotið. Hlekkir fortíðar bresta einn af öðrum og...
Guðný Rósa Ingimarsdóttir OPUS-OUPS Helga BjörgulfsdóttirKjarvalsstaðir 2.10.2021 – 16.01.2022 Á Kjarvalstöðum stendur yfir yfirlitssýningin opus – oups á verkum Guðnýjar Rósu Ingimarsdóttur. Á...
Hafið og himininn á Húsavík EditorialFyrir þremur árum opnuðu Sjóböðin GeoSea á Húsavík. Notaður er heitur steinefnaríkur sjór sem fannst þegar borað var...
Arctic Circle í Hörpu EditorialLífið í landinu er loksins að færast í rétta átt. Arctic Circle, ráðstefnan sem haldin er þessa dagana í Hörpu,...
Sumarmorgun í Mjóafirði EditorialÞað eru fáir staðir á Íslandi þar sem kyrrðin er jafn áþreifanleg og í Mjóafirði. Innst inni í...
Bessastaðir Editorial Bessastaðir, bústaður Forseta Íslands Höfuðbólið Bessastaðir á Álftanesi hefur verið bústaður höfðingja og hirðstjóra konunga í gegnum...
Útivistarperlan Grótta EditorialVestast á höfuðborgarsvæðinu, yst á Seltjarnarnesi er smáeyjan Grótta með sínum stásslega vita. Núverandi viti var byggður árið 1947, og...
Franska gatan í Reykjavík EditorialFrakkastígur er ein af fallegri götum miðborgarinnar, þar sem hún liggur í norður frá Skólavörðustíg / Hallgrímskirkju og...
Breiðablik, í hópi þeirra bestu EditorialBreiðablik sigraði Osijek frá Króatíu 3-0 í gærkvöldi og tryggði sér þar með sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu,...
Tvö þúsund ára gamalt hlaup EditorialMarkarfljót er ein að stærri jökulám Íslands. Frá Hrafntinnuskeri upptökum fljótsins eru 100 km / 60 mi leið...
Í friði og ró EditorialÞað var fyrir 183 árum, árið 1838 þegar fyrsti einstaklingurinn, Guðrún Oddsdóttir fædd 1780 var lögð til hvílu...
Vitinn í Flatey, og einn stór hringur EditorialFyrsti vitinn við strendur Íslands var byggður á Valahnjúk á Reykjanesi árið 1878. Á næstu 22 árum voru...
Litir og JÁ EditorialRétt austan við Mývatn undir Námafjalli er háhitasvæðið Hverarönd. Svæðið er aðeins í 500 km / 300 mi...
Jarðskjálfti og til verður vatn, Skjálftavatn EditorialSkjálftavatn í Öxarfirði myndaðist við landsig eftir jarðskjálftahrinu þarna norður í Kelduhverfi veturinn 1975-1976. Silungur fór fljótlega að...
Norðurstrandarleiðin EditorialÞar sem skrefin eru stigin með eftirvæntingu Norðurstrandaleiðin, frá Hvammstanga í vestri til Bakkafjarðar í austri, býður ferðamönnum...
Keflavíkurflugvöllur, lífæð landsins EditorialKeflavíkurflugvöllur sem var upphaflega lagður af Bandaríkjaher í seinni heimsstyrjöldinni og opnaður í mars 1943, er aðalflugvöllur Íslands. Hann...
Fyrsti dagurinn við gosið EditorialGosið í Geldingardölum sem hófst fyrir fimm mánuðum, þann 19 mars 2021, er annað lengsta gos á Íslandi...
Kaþólska kirkjan í Reykjavík EditorialLúterska kirkjudeildin er Þjóðkirkja Íslendinga, en 70% landsmanna tilheyra kirkjunni. Saga kristni er jafn gömul byggð í landinu,...