Tvær listakonur EditorialÍ Gerðarsafni í Kópavogi eru nú tvær frábærar sýningar, eftir tvo listamenn, Guðrúnu Bergsdóttur og Barböru Árnason. Ólíkar...
Kirkjurnar í Kópavogi EditorialHvítasunnuhelgin er framundan, ein stærsta trúarhelgi kristinna manna. Í Kópavogi, næst stærsta bæjarfélagi á Íslandi með tæplega 40...
40 þúsund sálir EditorialAlgengasta nafnið í Kópavogi er Jón, en þeir eru 490 af 41.349 íbúum þessa næst fjölmennasta sveitarfélagi landsins....
Gerðarsafn 30 ára EditorialUpphaf Gerðarsafns – Listasafns Kópavogs, má rekja til ársins 1977, þegar erfingjar Gerðar Helgadóttur (1928-1975), færðu Lista- og...
Fyrir okkar besta fólk EditorialÞegar gengið er inn í Bókasafn Kópavogs við Hamraborg blasir við skjöldur með verðlaunum Kópavogsbæjar sem barnvænt sveitarfélag....
Jólaskógarævintýri EditorialÍ Guðmundarlundi, útivistarsvæði í efstu byggðum Kópavogs, er ævintýraland fyrir unga sem aldna, sannkallað jólaland. Þarna hittir maður...
Ferðalag í þrívídd EditorialSýningaröðin Skúlptúr/Skúlptúr er haldin í fimmta sinn í Gerðarsafni í Kópavogi. Þarna er leitast við kanna stöðu höggmyndalistar á Íslandi...
Panórama yfir höfuðborgarsvæðið EditorialKópavogskirkja, elsta kirkja í næst fjölmennasta bæjarfélagi á landinu, stendur á toppi Borgarholts sem er friðað. Útsýni frá...
Í miðjunni EditorialSmáralind, stærsta verslunarmiðstöð landsins er staðsett á miðju höfuðborgarsvæðisins í miðjum Kópavogi. Þarna eru tæplega 80 verslanir og...
Brot í Kópavogi EditorialÍ Gerðarsafni í Kópavogi stendur nú yfir sýningin Að rekja brot, sýning sem er styrkt af Nordic Culture Fund, undir...
Vestast í Kópavogi EditorialKársnes, eða vesturbærinn í Kópavogi er nes sem gengur út í Skerjafjörð milli voganna Kópavogs í suðri, hinu...
Litir litanna & hlutfall hlutanna EditorialGeómetría heitir nýlega opnuð sýning á Gerðarsafni í Kópavogi. Falleg, spennandi og vel uppsett sýning þar sem 22 listamenn...
Leyndarmál EditorialEitt af þessum fallegu leyndarmálum á höfuðborgarsvæðinu er Guðmundarlundur. Útivistarsvæði sem á engan sinn líka, og fáir sækja,...
Við Kópavog EditorialVið Kópavog Árið 1574 var gefið út konungsbréf í þáverandi höfuðborg Íslands Kaupmannahöfn sem mælti um að Alþingi...
Orðmyndir EditorialEitt af glæsilegri söfnum landsins er Gerðarsafn í hjarta Kópavogs. Þar stendur nú yfir glæsileg sýning, Stöðufundur, þar sem tíu...
Já, það eru hafnir í Kópavogi EditorialMinnsta höfnin á höfuðborgarsvæðinu er í næst stærsta bæjarfélagi á Íslandi, Kópavogi. Í morgun var þar stríður straumur...
Litablossar Kristínar í Y EditorialLitablossar Kristínar í Y Kristín Gunnlaugsdóttir er ein af okkar stærstu myndlistarmönnum er nú með sýningu í Y galleríinu...
Kópavogur skorar hátt EditorialHæsta byggingin á Íslandi er Turninn við Smáratorg, 78 m / 255 ft há, með 20 hæðum. Hann...
Kársnes, hjartað í Kópavogi EditorialKársnes er nes sem gengur út í Skerjafjörð milli voganna Kópavogs og Fossvogs, og er elsti og vestasti...
Auðbrekkan breytir um svip EditorialAuðbrekkusvæðið í Kópavogi fær nýja ásýnd og nýtt hlutverk þegar skipulag svæðisins verður tekið til endurskoðunar. Svæðið, sem...