Höfuðborg vetursins EditorialAkureyri er höfuðborg hins íslenska veturs. Rétt fyrir ofan bæinn er stærsta skíðasvæði landsins í Hlíðarfjalli. Síðan er...
Smábátahöfnin í Þorpinu EditorialÍ Sandgerðisbót sem er í Glerárþorpi, Þorpinu á Akureyri er ein af fallegri smábátahöfnum landsins. Á sumrin iðar...
Fossalandið Ísland EditorialÞað er fátt fallegra en foss, og Ísland hefur þá ansi marga. Ef þú sem ferðamaður og hefur...
Norður á Skaga EditorialSkagaströnd og Skagi eru með vetrarfallegi stöðum á Íslandi. Þarna á skaganum sem gengur út milli Húnaflóa og...
Nesið hans Hvítserks EditorialVatnsnes, er fallegt 40km / 24mi langt nes sem gengur út í miðjan Húnaflóa, milli Miðfjarðar og Húnafjarðar. Vatnsnesið er...
Fjall fjallanna EditorialHerðubreið hefur löngum verið kölluð drottning Íslenskra fjalla, og fyrir nokkrum árum var hún kosin Þjóðarfjallið með yfirburðum....
Skíðasvæðin 10 EditorialÞað voru margir borgarbúar sem nýttu sér góða veðrið í morgun að spenna á sig skíðinn, eða setjast...
Vetrarparadís EditorialHvert á maður að fara um há vetur á Íslandi, til að upplifa mikin snjó, myrkur, norðurljós, kulda...
Hús Páls EditorialPálshús á Ólafsfirði er eitt elsta hús bæjarins, byggt af útgerðarhjónunum Páli Bergssyni og Svanhildi Jörundsdóttur árið 1892....
SEGLIN VIÐ POLLINN EditorialTil stóð að byggingarnar sem hér er fjallað um, myndu rísa aftan við Gránufélagshúsið á Akureyri, neðarlega á...
Drangey EditorialSkagafjörður liggur milli Húnaflóa og Eyjafjarðar, á norðvesturlandi, og eru þrjár eyjar í firðinum, Málmey, Þórðarhöfði og Drangey,...
Á Heimskautsbaug EditorialGrímsey er nyrsta byggða ból á Íslandi, lítil eyja sem liggur 40 km / 24 mi norður af...
Glaumbær höfuðból frá landnámi EditorialTorfbærinn Glaumbær í Skagafirði er samstæða þrettán torfhúsa, og snúa sex burstum fram á hlaðið. Húsin eru mörg...
Skáldastaðurinn Hraun EditorialSkáldið og náttúrufræðingurinn Jónas Hallgrímsson er án efa eitt af okkar allra ástsælustu skáldum. Hann var fæddur á Hrauni...
Hafið og himininn á Húsavík EditorialFyrir þremur árum opnuðu Sjóböðin GeoSea á Húsavík. Notaður er heitur steinefnaríkur sjór sem fannst þegar borað var...
Haustið er komið til Akureyrar EditorialVið hlið Nonnahús á Akureyri, safn til minningar um rithöfundinn Jón Sveinsson ( 1857- 1944) stendur Minjasafnskirkjan byggð...
Laxáin með þrjú nöfn EditorialÞegar Laxá, stundum kölluð drottning laxveiðiáa á Íslandi, rennur í sjó fram í Skjálfandaflóa hefur hún runnið 58...
Kröflueldar, níu gos á níu árum EditorialKröflueldar, norðan Mývatns var hrina níu eldgosa sem áttu sér stað við Kröflu frá því í desember 1975...
Keflavík nyrðri – Þar vantar flugvöll EditorialFjörður er eyðisveit á Gjögurskaga, skaganum milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa, sem fer í eyði árið 1944. Keflavík og...
Vitinn í Flatey, og einn stór hringur EditorialFyrsti vitinn við strendur Íslands var byggður á Valahnjúk á Reykjanesi árið 1878. Á næstu 22 árum voru...