Bakgarðar

Bakgarðar
27.3.2021-29.8.2021

Bakgarðar, skúrar, þvottasnúrur og einstaka köttur. Ljósmyndarinn Kristján Magnússon skoðar með linsunni þröngt afmarkað svæði í borgarumhverfi; eingöngu staði bakatil í íbúðarbyggð í eldri hluta Reykjavíkur. Hann fangar í mynd nær mannlaus rými sem virðast þaulskipulögð þrátt fyrir óreiðukennt umhverfi. Ljósmyndaröðin ber sterk einkenni stílbragðs Kristjáns sem var þaulreyndur auglýsingaljósmyndari.

Kristján Magnússon (1931-2003) lærði ljósmyndun hjá Pétri Thomsen um 1960. Á sama tíma myndaði hann fyrir tímaritið Vikuna og dagblaðið Tímann. Kristján vann sjálfstætt frá árinu 1967, opnaði ljósmyndastofu og myndaði alla tíð mikið fyrir auglýsingastofur. Ingimundur, tvíburabróðir Kristjáns, kom seinna inn í reksturinn og þeir unnu saman á árunum 1978-1998.

Ljósmyndasafn Kristjáns barst Ljósmyndasafni Íslands í Þjóðminjasafni árið 2004. Þar á meðal var myndaröðin Bakgarðar. Myndirnar hafði hann sjálfur valið, unnið og gert tilbúnar til sýningar en þær birtast fyrst sjónum almenning núna.

Related Articles

  Ultimate, Relative

  Ráðhildur Ingadóttir

  Ráðhildur Ingadóttir

  Sunnudag 11. mars kl. 14 Sunnudagurinn 11. mars er síðasti sýningardagur sýningnarinnar Ultimate, Relative, innsetningu...

  Bergþór Pálsson

  Bergþór Pálsson

  Bergþór Pálsson Hádegistónleikar í Hafnarborg – Bergþór Pálsson Þriðjudaginn 5. mars kl. 12 Þriðjudaginn 5. mars ...

  Vetrarhátíð í Kópavogi 4.-7. febrúar

  Vetrarhátíð í Kópavogi 4.-7. febrúar

  Ókeypis á tónleika og sviðsviðburði Boðið verður upp á þrenna tónleika á föstudagskvöldinu 5. Febrúar. Elísabet W...

  Ófeigur Gullsmiður og Listhús

  Ófeigur Gullsmiður og Listhús

  Skjaldamerki fjölskyldunar - Ófeigur Björnsson, hannað af finnanum Jouni Jappinen. Ófeigur Björnsson is a master ...


Sæmundargata 11 102 Reykjavik

[email protected]


27.3.2021-29.8.2021


CATEGORIES


iframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland