Myrkraverk: Leiðsögn með Sjón á Kjarvalsstöðum

Sjón verður með leiðsögn á Kjarvalsstöðum á sýningunni myrkraverk

Sjón. Ljósmynd: Jóhann Páll Valdimarsson.

Myrkraverk: Leiðsögn með Sjón
Sunnudag 28. janúar kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum

Rithöfundurinn Sjón tekur þátt í leiðsögn um sýninguna Myrkraverkmeð áherslu á verk Alfreðs Flóka.

Á sýningunni eru verk listamanna sem hafa fengið innblástur úr þjóðsögum og ævintýrum eða skapað sinn eigin huliðsheim. Hvort tveggja endurspeglar mannlega tilvist, samskipti, tilfinningar og hugarástand. 

Sýningin er uppfull af dularfullum og spennandi verkum sem kveikja á ímyndunaraflinu einmitt á myrkasta tíma ársins.

Hér mætast ólíkar kynslóðir listamanna:
Alfreð Flóki (1938–1987)
Ásta Sigurðardóttir (1930-1971)
Jóhanna Bogadóttir (1944)
Kristinn Pétursson (1896–1981)
Sigga Björg Sigurðardóttir (1977)
Sigurður Ámundason (1986)

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.

Kjarvalsstaðir, Flókagötu 24 105 Reykjavík

+354 411 6420

[email protected]

https://listasafnreykjavikur.is/kjarvalsstadir


28. janúar 2018 kl 14:00


CATEGORIES

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   HOW DID I GET TO THE BOMBSHELTER

   HOW DID I GET TO THE BOMBSHELTER

     HOW DID I GET TO THE BOMBSHELTER / Hvernig ég komst í sprengjubyrgið er þverfagleg sýning sjö úk...

   SKÖPUN BERNSKUNNAR 2021

   SKÖPUN BERNSKUNNAR 2021

   Sköpun bernskunnar 2021 Salir 10 -11 20.02.2020 - 02.05.2021 Þetta er áttunda sýningin undir heitinu Sköpun bernsku...
   Umhverfishátíð Mynd: Flatbökusamsteypan

   Umhverfishátíð í Norræna húsinu – Gerum heimilin grænni!

   Umhverfishátíð í Norræna húsinu – Gerum heimilin grænni!

   Helgina 7.-8. apríl verður boðið upp á fjölbreytta umhverfisdagskrá í Norræna húsinu fyrir gesti á öllum aldri. Markmiði...

   Glói Gunnarsson Breiðfjörð

   Glói Gunnarsson Breiðfjörð

   Harbinger býður ykkur velkomin á opnun EASY LIVING einkasýningu Ívars Glóa Gunnarssonar Breiðfjörð í kvöld, 3....