Landnámssýningin, safn í miðbæ Reykjavíkur, fjallar um landnámið í Reykjavík, fyrstu íbúana, líf þeirra og hvernig helstu hýbýli litu út að mati fræðimanna.
Miðpunktur sýningarinnar er skálarúst frá Landnámsöld sem fannst og var grafin upp árið 2001. Með margmiðlunartækni má sjá hvernig skálinn gæti hafa litið út, í þrívídd. Búseta var í skálanum frá 930-1000.
Aðalstræti 16 101 Reykjavík
+354 411 6370
borgarsogusafn.is/en/the-settlement-exhibition/open
OPEN DAILY 09:00 - 18:00