Þjóðminjasafnið – Heilagur Marteinn á Íslandi

Þjóðminjasafnið
Margaret Jean Cormack – Heilagur Marteinn á Íslandi
11. nóvember kl. 14:00

Margaret Jean Cormack talar um dýrkun heilags Marteins á Íslandi, með sérstöku tilliti til Marteinsklæðisins. Marteinsklæðið er í eigu Lourve en er nú á sýningunni Með verkum handanna.

Margaret Jean Cormack prófessor emeritus í trúarbragðafræði við College of Charleston vinnur nú við rannsóknir á miðaldakristni á Íslandi við Stofnun Árna Magnússonar, þar sem hún rannsakar kirkju- og trúarbragðasögu Íslands.

Áhugasöm eru hvött til að mæta á erindið og skoða klæðið en það fer aftur til Lourve í febrúar.

Erindið er hluti af viðmikilli viðburðadagskrá í tengslum við sýninguna Með verkum handanna.
Fram undan til jóla:

  • 11. nóvember: Erindi Margaret Jean Cormack
  • 11. nóvember: Örnámskeið Heimilisiðnaðarfélagsins – UPPSELT.
  • 18. nóvember: Sérfræðileiðsögn með Lilju Árnadóttur
  • 18. nóvember: Örnámskeið Heimilisiðnaðarfélagsins í refilsaum.

Dagskráin hefst aftur á nýju ári með málþingi í janúar.

Sjá alla dagskrána

Suðurgötu 41 102 Reykjavík

530 2200

[email protected]

thjodminjasafn.is/


11. nóvember kl. 14:00


CATEGORIES


NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Svartidauði, spænska veikin og svínaflensa

      Svartidauði, spænska veikin og svínaflensa

      Svartidauði, spænska veikin og svínaflensa

      Leiðsögn með Magnúsi Gottfreðssyni, prófessor Magnús Gottfreðsson, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands, veitir ges...

      Karl Kvaran 1924 – 1989

      Karl Kvaran 1924 – 1989

      Karl Kvaran 1924 - 1989 Karl Kvaran er i hópi okkar bestu abstraktmálara, á þvi leikur naumast neinn vafi. Hann er 54...
      Hádegistónleikar með Dóru Steinunni

      Dóra Steinunn Ármannsdóttir

      Dóra Steinunn Ármannsdóttir

      Þriðjudaginn 10 apríl kl.12 kemur söngkonan Dóra Steinunn Ármannsdóttir fram ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara á hádegis...

      Ásdís Kalman sýnir í Gallerí Grótta

      Ásdís Kalman sýnir í Gallerí Grótta

      2. desember opnar sýning á verkum Ásdísar Kalman myndlistarmanns í Gallerí Grótta, sýningin er á Eiðistorg 11 á 2. hæð S...