Sunnudaginn 2. september kl. 13:15 verður tínt kúmen í Viðey sem er hluti af haustverkum í eynni. Kúmen vex villt í Viðey og er nú orðið fullþroskað og tilbúið ...
Í elsta húsi miðbæjar Reykjavíkur, Aðalstræti 10, býður Borgarsögusafn Reykjavíkur upp á áhugaverða viðburði á Menningarnótt. Árið er 1918 – Í fréttum er þetta ...
Kvöldganga um strandlengjuna: List í almenningsrými
Fimmtudag 16. ágúst kl. 20.00 við Hörpu tónlistarhús
Sigurður Trausti Traustason og Edda Halldórsdóttir h...
Árbæjarsafn
Verslunarmannahelgin 5.-6. ágúst 2018 kl. 13:00-16:00
Komdu að leika! Útleikir í Árbæjarsafni um verslunarmannahelgina
Um verslunarmannahelg...
Brallað og brasað í Viðey með Brynhildi og Kristínu
Sunnudaginn 29. júlí kl. 13:15 munu þær Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhallsdóttir taka á móti...
Árbæjarsafn
sunnudagur 29. júlí 2018 13:00-16:00
Lífið í þorpinu
Sunnudaginn 29. júlí býðst gestum að upplifa ferðalag aftur í tímann. Að þessu sinni ver...
Sumarsólstöðuganga í Viðey
Fimmtudaginn 21. júní verður efnt til sólstöðugöngu í Viðey í tilefni af því að þá er sólargangur lengstur hér á norðurhveli jarðar....
Þjóðhátíðardagurinn á Árbæjarsafn verður tileinkaður þjóðbúningum og gestir eru hvattir til að mæta í eigin búningum sama hverrar þjóðar búningarnir tilheyra. F...
Leikskólabörn vígja nýtt fræðslu- og dvalarsvæði í Viðey
Þriðjudaginn 15. maí 2018 hefjast reglubundnar siglingar alla daga út í Viðey, samkvæmt sumaráætlun Vi...
Aðalstræti 10: Elsta hús miðborgarinnar opnað almenningi sem safnhús
Laugardaginn 5. maí 2018 kl. 14 mun Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opna hið sögufræga hú...
Vinningshafi ljósmyndarýni Ljósmyndasafns Reykjavíkur
Myndin hér fyrir neðan er af Þorsteini í einum af sínum jöklaferðum.
Það er með mikilli ánægju...
Bráðum koma blessuð jólin
- Jóladagskrá Árbæjarsafns
Sunnudagur 3. des, 10. des og 17. des 13:00-17:00
Jóladagskrá Árbæjarsafns er ómissandi hluti aðventunna...
Hraun: Ný sýning í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur
Hraun er nafn nýrrar sýningar sem nú er sett upp í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur og opnuð verður 12. okt...
Jack Latham – Mál 214
Sviðsetning á atburðunum sem leiddu til dauða Geirfinns. Sviðsetningin fór fram 23. janúar 1977. Ljósmyndir úr lögregluskýrslu málsins...
Borgarsögusafn Reykjavíkur: Árbæjarsafn, Landnámssýningin, Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Sjóminjasafnið í Reykjavík og Viðey
skólaárið 2017-2018
Viltu láta h...
Árbæjarsafn
Sunnudagur 27. ágúst kl. 13:00-16:00
Ull í fat og mjólk í mat
Ull í fat og mjólk í mat er yfirskrift sunnudagsins 27. ágúst en þann dag veitir s...
Dagskrá Borgarsögusafns á Menningarnótt laugardaginn 19. ágúst.
Borgarsögusafn opnar dyr sínar á Menningarnótt 19. ágúst og býður öllum gestum ókeypis aðgang í...
Kvöldganga í Breiðholti – List í almenningsrými
Fimmtudag 17. ágúst kl. 20.00
Myndlistamaðurinn Sara Riel leiðir göngu þar sem skoðuð verða nýleg listaverk í...
Kóngurinn kemur
Það verður mikið um að vera á Árbæjarsafni næstkomandi sunnudag, þann 30. júní. Bæjarbúar bíða spenntir eftir komu kóngsins til landsins, Friðr...