Borgarsögusafn Reykjavíkur

Kúmentínsla í Viðey á sunnudag

Sunnudaginn 2. september kl. 13:15 verður tínt kúmen í Viðey sem er hluti af haustverkum í eynni. Kúmen vex villt í Viðey og er nú orðið fullþroskað og tilbúið ...

Kvöldganga um strandlengjuna

Kvöldganga um strandlengjuna: List í almenningsrými Fimmtudag 16. ágúst kl. 20.00 við Hörpu tónlistarhús Sigurður Trausti Traustason og Edda Halldórsdóttir h...

Árbæjarsafn

Árbæjarsafn Verslunarmannahelgin 5.-6. ágúst 2018 kl. 13:00-16:00   Komdu að leika! Útleikir í  Árbæjarsafni um verslunarmannahelgina Um verslunarmannahelg...

Lífið í þorpinu

Árbæjarsafn sunnudagur 29. júlí 2018 13:00-16:00 Lífið í þorpinu Sunnudaginn 29. júlí býðst gestum að upplifa ferðalag aftur í tímann. Að þessu sinni ver...

Sumarsólstöðuganga í Viðey

Sumarsólstöðuganga í Viðey Fimmtudaginn 21. júní verður efnt til sólstöðugöngu í Viðey í tilefni af því að þá er sólargangur lengstur hér á norðurhveli jarðar....

BÚNINGANA Í BRÚK!

Þjóðhátíðardagurinn á Árbæjarsafn verður tileinkaður þjóðbúningum og gestir eru hvattir til að mæta í eigin búningum sama hverrar þjóðar búningarnir tilheyra. F...

Bráðum koma blessuð jólin

Bráðum koma blessuð jólin - Jóladagskrá Árbæjarsafns Sunnudagur 3. des, 10. des og 17. des 13:00-17:00 Jóladagskrá Árbæjarsafns er ómissandi hluti aðventunna...

Hraun

Hraun: Ný sýning í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur Hraun er nafn nýrrar sýningar sem nú er sett upp í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur og opnuð verður 12. okt...

Jack Latham – Mál 214

Jack Latham – Mál 214 Sviðsetning á atburðunum sem leiddu til dauða Geirfinns. Sviðsetningin fór fram 23. janúar 1977. Ljósmyndir úr lögregluskýrslu málsins...

Ull í fat og mjólk í mat

Árbæjarsafn Sunnudagur 27. ágúst  kl. 13:00-16:00 Ull í fat og mjólk í mat Ull í fat og mjólk í mat er yfirskrift sunnudagsins 27. ágúst en þann dag veitir s...

Kvöldganga með Söru Riel

Kvöldganga í Breiðholti – List í almenningsrými Fimmtudag 17. ágúst kl. 20.00 Myndlistamaðurinn Sara Riel leiðir göngu þar sem skoðuð verða nýleg listaverk í...

Kóngurinn kemur

Kóngurinn kemur Það verður mikið um að vera á Árbæjarsafni næstkomandi sunnudag, þann 30. júní. Bæjarbúar bíða spenntir eftir komu kóngsins til landsins, Friðr...