Suðurland

Áin gefur

Áin gefur Þjórsá sem rennur á sýslumörkum Árnes- og Rangárvallasýslu af Sprengisandi, frá Hofsjökli og Vatnajökli er lengsta vatnsfall landsins. Þar sem hún ...

Hótel Dyrhólaey

Hótel Dyrhólaey"Þegar þú hefur svona frábært útsýni, hver þarf myndir á veggina"? Þessi setning endurómaði tilfinningar mínar þegar ég kom á Hótel Dyrhólaey í f...

Ærslabelgur í Biskupstungum

Ærslabelgur í Biskupstungum Hvað eiga Gullfoss og Geysir og Slakki sameiginlegt. Jú staðirnir eru allir í Biskupstungum í uppsveitum Suðurlands, ferðamannast...

Laugarvatn, heitur staður

Laugarvatn, heitur staður Miðja vegu milli Þingvalla og Geysis er lítið stöðuvatn, Laugarvatn, það 65 stærsta á landinu, 2.1 km² að stærð. Stöðuvatnið er gru...

Þuríður & Stokkseyri

Þuríður & Stokkseyri Á 19. öld býr einn mesti kvennskörunugur Íslands, Þuríður formaður á Stokkseyri. Formaður var það sem við köllum nútímamáli skipstjóri...

Dyrhólaey, eða Portland

Dyrhólaey, eða Portland eins og eyjan er oft nefnd af sjómönnum, er einstakur höfði, 110-120 fermeta hár með þverhníptu standbergi í sjó vestan, en meira aflíða...

Keldur á Rangárvöllum

Keldur á Rangárvöllum Keldur eru bær og kirkjustaður á Rangárvöllum. Þar var jafnan stórbýli fyrr á öldum. Sandfok hefur eytt mjög landi kringum Keldur og hafa...

Hjálparfoss

Hjálparfoss Fossá (með Háafossi) fellur fram Þjórsárdal. Hún sameinast Rauðá (rennur um Gjána) skammt frá Skeljafelli og Reykholti ofan við miðjan dalinn og ...

Jón Árnason biskup (1665)

Jón Árnason (1665 í Dýrafirði – 8. febrúar 1743) var biskup í Skálholti, lærður og vel að sér í guðfræði, rúmfræði, stærðfræði og söng. Jón var sonur Árna L...

LÚXUSHÓTEL OG BAÐLÓN

LÚXUSHÓTEL OG BAÐLÓN Arkitektar hjá Zeppelin eru að vinna að frumhönnun lúxushótels á Efri-Reykjum í Biskupstungum en nokkrir aðilar stofnuðu þróunarfélag á sí...

Póstnúmer og pósthús

Póstnúmer og pósthús Höfuðborgarsvæði og Suðurnes Númer Staður (hverfi) svæði þjónað Pósthús heimilisfang, númer og staður (ef utan þjónaðs svæðis) ...