Iceland Airwaves tónlistarhátíðin, sú lang stærsta á íslandi, var formlega sett í morgun af Forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni á elliheimilinu Grund. Þar s...
Nýverið gaf Guðjón út lagið Everyday/Í Allan Dag. Í framhaldi af því gefur hann út íslenskt jólalag á næstu vikum sem var tekið upp í Studio 1 í Abbey Road!
...
Þriðjudaginn 3. nóvember kl. 12:00 mun Hanna Þóra Guðbrandsdóttir, sópran, koma fram á hádegistónleikum ásamt Antoníu Hevesi, píanóleikara. Á tónleikunum sem b...
Ný þjóðlagaplata YLJU og útgáfutónleikar í Bæjarbíói
DÆTUR
Þann 12. október næstkomandi gefur YLJA út sína þriðju breiðskífu, Dætur. Platan er þjóðlagaplata...