Bjartar nætur EditorialÞessi mynd er tekin norður Eyjafjörðinn þremur mínútum eftir miðnætti í nótt. En Eyjafjörður er á miðju Norðurlandi,...
Hvernig varð Ásbyrgi til? EditorialÁsbyrgi er eitt af mestu náttúruundrum Íslands, og er hluti af Vatnajökulsþjóðgarði, okkar stærsta. Þessi hóflaga hamrakví er...
Íslandsmet; 23 dagar með hita yfir 20°C EditorialÍ dag er verið að jafna Íslandsmet, en í 23 daga hefur hitinn mælast yfir 20°C / 68°F...
Varúð – einbreið brú EditorialÞjóðvegur 1 eða Hringvegurinn umhverfis Ísland er 1322 km / 822 mi langur og var kláraður árið 1974,...
Minnsta kirkja landsins EditorialUndir Lómagnúp að vestan er Núpsstaðarkirkja, minnsta torfkirkjan á Íslandi. Fyrstu heimildir um kirkju á Núpsstöðum er frá 1340,...
Svanasöngur sex álfta fjölskyldu EditorialÁlftin er lang stærsti varpfugl landsins. Fullvaxta er hún um tíu kíló og vænghafið er tæpur tveir og...
Heitt í lofti og legi EditorialBaðstaðurinn Vök á bökkum Urriðavatns við Egilsstaði á tveggja ára afmæli nú í júlí. Það sem gerir baðstaðinn svo sérstakan...
Þorskveiðar í miðnætursól EditorialSólsetur við Reykjavíkurhöfn er nú nokkrum mínútum fyrir miðnætti. Þessi veiðimaður var einmitt að renna fyrir þorsk í...
Leifur heppinn í dag EditorialHann kemur frá New York City ferðamaðurinn Byron, sem er hér að taka sjálfu með Hallgrímskirkju og Leif...
Úr Hallgrímskirkjuturni – Mynd dagsins EditorialSúld fyrir sunnan, sól fyrir norðan Reykjavík 01/07/2021 13:47 85mm Í hádeginu þegar þessi mynd var tekin úr...
Rauðinúpur á Melrakkasléttu EditorialMynd dagsins – Páll Stefánsson ljósmyndari Stærsta súlubyggðin á norðurlandi Rauðinúpur, klettahöfði nyrst og vestast á Melrakkasléttu er...
Grjótnes á Melrakkasléttu EditorialMynd dagsins – Páll Stefánsson Miðnætti á Grjótnesi – Melrakkaslétta 28/06/2021 00:22 35mm Um miðja síðustu öld var...
Suðrið sæla EditorialÁ Suðurlandi má alltaf sjá eitthvað nýtt Suðurland má kalla heimkynni jökla, eldfjalla og þekktra staða eins og...
Glæsileg íslensk skartgripahönnun EditorialHendrikka Waage, hönnuður, kynnir skartgripi og list Hendrikka Waage er hönnuður afar glæsilegrar skartgripalínu, Baron, sem samanstendur af...
Upplifðu jarðfræðileg undur Reykjaness EditorialEldgos, Bláa Lónið og allt þar á milli – njóttu vel! Reykjanesskaginn hefur löngum verið þekktur fyrir stórbrotna...
Perlur Austurlands EditorialKannaðu fegurð Austurlands og komdu sjálfum þér á óvart Austurland býr yfir einni mest hrífandi og stórbrotnustu náttúru...
Fullbúin íbúðarhús erlendis frá EditorialBylting fyrir landsbyggðina Rætt við Freygarð Jóhannsson hjá Stálgrindarhús.is um byltingarkennda nýjung við að reisa íbúðarhús sem koma...
Innblásin af náttúrunni og veðráttunni Helga BjörgulfsdóttirListakonan Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir býr á Eyrarbakka og sækir innblástur í náttúruna og veðrið. Hún er nú að...
Hrynjandi Guðmunda Andrésdóttir -Sýningaropnun EditorialLaugardaginn 12. júní verður sýningin Hrynjandi með verkum Guðmundu Andrésdóttur opnuð í aðalsal Hafnarborgar. Sýningin er opin frá klukkan 12 – 17 en...
Yfirtaka. Anna Kolfinna Kuran EditorialListasafn Árnesinga í Hveragerði.Sýningatímabil 5. júní – 29. ágúst 2021. Yfirtaka er röð gjörninga eftir Önnu Kolfinnu Kuran, þar sem...