Já ljósmyndun EditorialVið íslendingar eigum, og höfum átt marga framúrskarandi ljósmyndara. Myndasmiðir sem hafa fangað fólk, atvinnulíf, landslag, borgarlandslag, atburði,...
Hamfarir í Grindavík EditorialAuðvitað, þegar maður stendur á hól rétt norðan við Grindavík, og horfir yfir bæinn á aðra hönd, og...
GOSIÐ NORÐAN AF GRINDAVÍK EditorialEldgos rétt norðan við Grindavík Gos hófst í morgun aðeins nokkur hundruð metra norðan við Grindavík, 3.500 manna...
Sjálfrennireiðar EditorialEitt fyrsta orðið yfir bifreið í íslenskri tungu var sjálfrennireið, samanber eimreið, eða járnbrautalest, lest. Bifreið varð að bíl,...
Af veðri og viðvörunum EditorialVeðurstofa Íslands er farin að gefa út tölfræðiefni um árið sem var að líða. Þar kemur meðal annars fram...
Syrpa frá Suðurlandi EditorialStuttir dagar. Sólin rís um klukkan ellefu, þá er eins gott að vera á réttum stað, nýta dagsbirtuna...
Gísli & sannkallaðir Víkingar EditorialVið eigum gott og frábært íþróttafólk. Mörg á heimsmælikvarða, og spennandi verkefni framundan, eins og Ólympíuleikarnir í París nú í...
Okkur lystir í list EditorialFyrir fámenna þjóð er ómetanlegt hve lista- og menningarlífið er hér sterkt og fjölbreytt. Það er sama hvert...
Hólmgöngukonan EditorialÞað er ansi merkilegt að fyrsti íslenski rithöfundurinn sem lifir af ritstörfum sínum, er fædd á Kálfafellsstað árið...
Hætta ! EditorialGleðilegt ár. Íslendingar skutu mikið upp og sprengdu nú um áramótin, enda veður var með besta móti um allt land....
Gleðilegt ár EditorialLand & Saga / Icelandic Times óskar lesendum sýnum, samstarfsfólki, auglýsendum og auðvitað öllum landsmönnum gleðilegs árs. Eigum...
Hátíðlegt í miðborginni EditorialJólin eru hátíð kristinna manna. Það á vel við hér á íslandi, við erum fyrst og fremst Lúthersk...
Desember er dásamlegur (stundum) EditorialJólin og áramótin eru ekki bara dimmasti tími ársins. Hér heima gerum við vel við okkur í mat...
Gleðileg Jól EditorialVið hjá Land og Sögu og Icelandic Times þökkum fyrir okkur og óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og...
Næst nyrst EditorialHornstrandir nyrsti hluti Vestfjarða, og er eina stóra landsvæði Íslands sem enn þann dag í dag hefur farið...
Bara bjart framundan EditorialÁ svona dimmum degi, dimmasta degi ársins á norðurhverli, hvað getur maður sagt. Sólarupprás var í morgun í...
Milljón tonn EditorialÞað eru þrjár stoðir, nokkuð jafn stórar í íslenskum efnahag. Ferðaþjónusta þar sem ferðamenn njóta íslenskrar náttúru, og...
Uppfært um Grindavíkurgosið EditorialBjarni Bendikson utanríkisráðherra sendi þessi skilaboð um miðnætti; Eldgos er hafið á Reykjanesskaga. Eldgosið er um 3,5 km...
Þarfasti þjóninn EditorialSamkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands eru 51.865 hross á Íslandi. En íslenski hesturinn, tegund sem kom hingað með...
Jóhannes okkar EditorialJóhannes Sveinsson, sem tók upp listamannsnafnið Kjarval um tvítugt, skipar sérstakan sess í íslenskri listasögu. Listmálari sem málaði...