Vesturbyggð EditorialÍ Vesturbyggð á sunnanverðum Vestfjörðum, sem nær frá Barðaströnd og Rauðasandi við Breiðafjörð, síðan Patreksfjörð við samnefndan fjörð...
Pósthússtræti þá & nú EditorialKort sem teiknað af Reykjavík árið 1801, eru göturnar í bænum fimm, og einn ónefndur stígur, milli Dómkirkjunnar og Austurstrætis....
List í dalnum EditorialLagardalurinn er merkilegur, bæði sögulega, þegar Reykvíkingar lögðu leið sína austur Laugaveg í Þvottalaugarnar þvo sinn þvott. Í dag...
Kaldur vetur, hlýir páskar EditorialVeturinn í vetur er sá kaldasti á öldinni. Meðalhitinn í Reykjavík í kaldasta mánuðinum, desember var rétt um...
Ferðamenn & fjós EditorialIcelandic Times / Land & Saga lagði land undir fót nú í lok vetrar. Hélt austur á bóginn...
Fjöll & fossar EditorialSíbreytilegt, aldrei eins. Þannig er Ísland. Icelandic Times / Land & Saga lagði land undir fót. Hélt austur...
Katar kaupir Dettifoss EditorialOlía og gas, auðlindir Katar eru ekki endalausar. En náttúruleg orka Dettifoss er nær endalaus, enda aflmesti foss...
Sýnishorn (Hringvegurinn) EditorialSíbreytilegt, aldrei eins. Þannig er Ísland. Icelandic Times / Land & Saga lagði land undir fót, hélt austur,...
Vesturgatan í Vesturbænum EditorialÍ byrjun síðustu aldar, skiptist Reykjavík í þrjá hluta, miðbæ, austur- og vesturbæ. Hinir efnameiri bjuggu í miðbænum,...
Panórama yfir höfuðborgarsvæðið EditorialKópavogskirkja, elsta kirkja í næst fjölmennasta bæjarfélagi á landinu, stendur á toppi Borgarholts sem er friðað. Útsýni frá...
Reykjavíkurvíkurtjörn í vetrarsól EditorialReykjavíkurtjörn, hefur verið í áratugi einn af eftirlætisstöðum höfuðborgarbúa, sérstaklega á veturnar. Þegar hægt er að skauta, eða...
Hús Margrétar & Thors EditorialEitt fallegasta hús í Reykjavík stendur við Fríkirkjuveg 11, við Reykjavíkurtjörn í Hallargarðinum. Bygginging var byggð af þeim...
Við Hringbraut EditorialHringbraut sést fyrst í heild sinni á uppdrætti frá 1927. Hugmyndin kemur reyndar fyrst fram skömmu eftir aldamótin...
Dómarar uppi, fangar niðri EditorialDómarar uppi, fangar niðri Eitt af merkilegri húsum í Reykjavík er fangelsið, Hegningarhúsið á Skólavörðustíg 9. Þetta stóra...
Vorið að koma EditorialHann er merkilegur dagur, jafndægri að vori eins og í dag, og að hausti. Þessa tvö daga er...
Askja að rumska? EditorialEf eldstöðin Askja/Dyngjufjöll sem er á norðanverðu hálendinu, milli Vatnajökuls og Mývatns, byrjar að gjósa, gæti það haft...
Lundar á Laugavegi EditorialLaugavegur er aðal verslunargata Reykjavíkur. Það var árið 1885 sem langning Laugavegs er samþykkt í bæjarstjórn, og ári...
Tjarnargatan við Tjörnina EditorialTjarnargata sem gengur frá Fógetagarðinum, þar sem fyrsti landnámsmaðurinn Ingólfur Arnarson byggði sinn bæ árið 874, að Hringbraut,...
Góður Gangur Helga Editorial,, Við Rakel, konan mín tókum lauslega saman verðmætin á gjöfinni til Listasafns Íslands, eitt hundrað milljónir, til...
2 risar EditorialÍ austanverðum Hljómskálagarðinum, skammt frá hvor öðrum, standa tveir risar í menningarsögu okkar íslendinga, samtímamennirnir Jónas Hallgrímsson (1807-1845) skáld...