Hnjóskadalur EditorialFnjóskadalur, einn fallegasti dalur á Íslandi, liggur á milli Eyjafjarðar og Skjálfanda í Suður-Þingeyjarsýslu. Þarna er Vaglaskógur, stærsti...
Drottningin, Hekla EditorialHekla er virkasta og líklega þekktasta eldfjall á Íslandi. Hekla er mjög ungt eldfjall, um 7000 ára gamalt,...
Koddi, steinn og andlit EditorialChristopher Taylor (1958), dýrafræðingur, en fyrst og fremst ljósmyndari var að opna sýninguna, Presence / Nálægð á Ljósmyndasafni...
Bakkafjörður er… EditorialBakkafjörður norður og austur í Norður-Múlasýslu, í Langanesbyggð, er einn af vetrar fallegustu stöðum á landinu. Bæði er það...
Vestast í Kópavogi EditorialKársnes, eða vesturbærinn í Kópavogi er nes sem gengur út í Skerjafjörð milli voganna Kópavogs í suðri, hinu...
Grænland að Fjallabaki EditorialÞegar rignir, og það gerir það of að Fjallabaki, hálendinu í Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu, er Ísland líklega hvergi...
Arnarvatnsheiðin EditorialÞað er sagt, hvort það sé satt eða ekki að það séu þrír óteljandi staðir á Íslandi. Eyjarnar...
Kvikmyndin lifir EditorialKvikmyndasafn Íslands, við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði var stofnað 1978, og er eitt af þremur varðveislusöfnum á Íslandi. Kvikmyndasafn...
Hlemmur við Rauðará EditorialÍ hátt í hálfa öld hefur Hlemmur, torg í austanverðum miðbænum á horni Laugavegs og Rauðarárstígs verið aðalskiptistöð...
Tíu Þúsund ár EditorialÞað eru 10 þúsund ár síðan hæsta fjall landsins utan jökla, Snæfell rumskaði síðast. Snæfell sem er í...
Snæfellsjökull EditorialLíklegast er Snæfellsjökull, fallegasta eldfjall landsins. Sú hugsun kemur allavega upp alltaf þegar ég mynda þetta fjall, vestast...
Sjá jökulinn loga EditorialÓtrúlega fallegt, hafa þeir fært Snæfellsjökul nær Reykjavík, hugsaði ég þegar ég kem yfir Öskuhlíðina á leið í...
Sól & kuldi EditorialSíðastliðin desember mánuður hefur verið sólríkari en nokkru sinni fyrr, síðan mælingar hófust í Reykjavík. Það mældust 51...
Landsbankinn flytur EditorialÁrið 1885 er fyrsti banki landsins, Landsbanki Íslands stofnaður, og hóf hann starfsemi ári seinna, árið 1886 í...
Þing- og helgistaður íslendinga EditorialAlþingi er fyrsta stofnunin sem við eignumst sameiginlega. Stofnuð á Þingvöllum árið 930, og þingstaðurinn hét Lögberg, rétt...
Bryggjuhverfið við Grafarvog EditorialÁ mótum Elliðavogs og Grafarvogs er Bryggjuhverfið í Reykjavík. Öðruvísi hverfi, þar sem hvorki er verslun né skóli,...
Áramót EditorialGleðilegt ár. Icelandic Times / Land & Saga óskar lesendum sínum, landsmönnum öllum, og auðvitað viðskiptavinum, vinum og vandamönnum...
Esjan okkar EditorialHinu megin við Kollafjörð, norðan við Seltjarnarnes, þar sem höfuðborgin Reykjavík liggur, ásamt samnefndu sveitarfélagi vestast á nesinu,...
Efst á Skólavörðuholti EditorialArnarhólsholt, síðan 1793 Skólavörðuholt er hæsti punktur í miðborg Reykjavíkur. Þarna var stórgrýttur melur, jökulurð með góðu berjalandi....
Heimsókn frá vetri konungi EditorialEf spáin gengur eftir, verður desember mánuður sá kaldasti á Íslandi í hálfa öld. Náttúran er öfgafull, því...