Fjöldi ferðamanna EditorialRétt tæplega 160 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í síðasta mánuði, október 2022, samkvæmt talningu Ferðamálastofu. Ferðamenn...
Fjallað um fjöll EditorialAustfirðingum finnst Snæfell fegurst fjalla, nema einstaka Djúpavogsbúa sem finnst Búlandstindur fallegastur. Skagfirðingar mæra á Mælifell, enda fagurt...
Skaftáreldar við Laka EditorialÁ næsta ári eru 240 ár síðan eitt mesta eldgos Íslandssögunnar hófst, þann 8. júní 1783 við fjallið...
Tón… List EditorialIceland Airwaves er allskonar. þarna koma saman á þriggja daga hátíð í miðborg Reykjavíkur, besta tónlistarfólk landsins, ásamt...
Lengstu ár landsins EditorialÞjórsá (suðurland) er lengsta á landsins, og það fljót sem gefur mesta orku, en áin er mjög vel virkjuð...
Forsetinn opnar Iceland Airwaves formlega EditorialForseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson opnaði formlega Iceland Airwaves í hátíðarsalnum á hjúkrunarheimilinu Grund. En meira en...
Upphafið á Iceland Airwaves EditorialÞað eru 23 ár síðan tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst, og hátíðin er nú orðin ein af stærri kynningarhátíðum...
Kirkja Hallgríms EditorialÞað var verið að frumsýna nýja lýsingu í Hallgrímskirkju, en skipt hefur verið um alla lýsingu kirkjunnar, jafnt...
Haustbirta í Húnavatssýslum EditorialRúmlega einn tíundi af Hringvegi 1 liggur í gegnum Húnavatnssýslurnar tvær. Sumum, nokkuð mörgum finnst þetta mest óspennandi...
Barðastrandasýslur í bongóblíðu EditorialÞær eru fáfarnar Barðastrandarsýslurnar tvær, sem teygja sig frá Gilsfirði að Látrabjargi, vestasta hluta Íslands, og norður í...
Yfir 2500 jarðskjálftar í síðustu viku EditorialÍ síðustu viku, mældust 2520 jarðskjálftar á Íslandi. Landið er jú eldfjallaeyja, og það mætti ætla að margir...
Jæja… Guðjón EditorialListamaðurinn Guðjón Ketilsson (1956) er með yfirlitssýningu á Kjarvalsstöðum, þar sem farið er yfir feril hans, enda er...
Litir litanna & hlutfall hlutanna EditorialGeómetría heitir nýlega opnuð sýning á Gerðarsafni í Kópavogi. Falleg, spennandi og vel uppsett sýning þar sem 22 listamenn...
Móðurást í Mæðragarðinum EditorialÍ Lækjargötu, í miðjum miðbæ Reykjavíkur er verkið Móðurást eftir Nínu Sæmundsson (1892-1965). Verk sem Nína gerði árið...
Októbersumar á Suðurlandi EditorialÁ föstustudag var sumarblíða á suðurlandi. Morgunin var kaldur, en hitinn fór í 10°C / 50°F um miðjan...
Aurora borealis EditorialEitt það magnaðasta að upplifa í náttúrunni eru norðurljós, aurora borealis. Þessi náttúrulegu ljós í 100 km hæð verða...
Sá Franski við Frakkastíg EditorialFranski spítalinn sem Frakkar byggðu árið 1902 í landi Eyjólfsstaða, rétt vestan við Rauðará í Reykjavík, stendur nú...
Þvottalaugarnar í Laugardal EditorialÞað eru rúmir 3 km / 2 mi er miðbæ Reykjavíkur í Þvottalaugarnar í Laugardal. Í lok 18....
Október í Reykjavík EditorialAð fara niður í miðbæ Reykjavíkur á venjulegum laugardegi í október, vopnaður tveimur myndavélum, hvað veiðir maður þá?...
Fjórir fallegir fossar EditorialÍsland er land fossa. Þeir eru alls staðar og margir hverjir á óvenjulegum stöðum, eins og Aldeyjarfoss í Skjálfandafljóti,...