Sól og sumar á haustdegi á Þingvöllum EditorialNíutíu prósent af því vatni sem rennur í Þingvallavatn kemur neðanjarðar úr sprungum í berginu við og á...
Hvar er fallegast á Íslandi? EditorialEftir að hafa starfað sem ljósmyndari í tæp 40 ár, og ferðast meira um lýðveldið en flestir, fæ ég...
Gýs við Keili? EditorialFrá Keili er 7,4 km / 4.6 mi, bein lína að gosinu í Fagradalsfjalli sem hófst þann 19...
Viðey við Reykjavík EditorialViðey sem liggur 600 m / 1968 ft norðan við Laugarnesið í Reykjavík, var öldum saman talin ein...
Vatnsberi Ásmundar EditorialVið gatnamót Lækjargötu og Bankastrætis í hjarta Reykjavíkur stendur Vatnsberinn eftir Ásmund Sveinsson. Þegar Reykjavíkurborg kaupir styttuna árið...
Alþingiskosningar í dag EditorialKosið er til Alþingis í dag, en þar sitja 63 þingmenn. Á kjörskrá eru 254.681 og kosið í...
Nýr Landspítali EditorialHeilbrigðismálin hafa verið einna fyrirferðamest í kosningabaráttunni sem líkur nú í kvöld. Hér horfum við yfir stærstu framkvæmd íslandssögunnar,...
Bessastaðir Editorial Bessastaðir, bústaður Forseta Íslands Höfuðbólið Bessastaðir á Álftanesi hefur verið bústaður höfðingja og hirðstjóra konunga í gegnum...
Útivistarperlan Grótta EditorialVestast á höfuðborgarsvæðinu, yst á Seltjarnarnesi er smáeyjan Grótta með sínum stásslega vita. Núverandi viti var byggður árið 1947, og...
Hvar eru fallegustu haustlitirnir? EditorialNú í lok september byrjun október eru haustlitirnir hvað fallegastir í íslenskri náttúru. Og hvert á maður þá...
Franska gatan í Reykjavík EditorialFrakkastígur er ein af fallegri götum miðborgarinnar, þar sem hún liggur í norður frá Skólavörðustíg / Hallgrímskirkju og...
Undir eldfjallinu EditorialÞað eru fáir staðir á Íslandi sem ég hef myndað oftar en Holtsós undir Eyjafjöllum. Þetta litla vatn, sem...
Áfram veginn EditorialSamtals er vegakerfi Íslands 12.901 km / 8.016 mi samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. Þar af eru stofnvegir 4.416 km...
Drottning Austurlands EditorialSnæfell er hæsta fjall Íslands utan jökla, rís 1833 m / 6017 ft til himins 20 km /...
Horft yfir Austurland EditorialVegur 917 frá Vopnafirði yfir Hellisheiði Eystri til Egilsstaða er einn brattasti og hæsti fjallvegur landsins. Vegurinn er...
Menningarhúsin tvö við Hverfisgötu EditorialÞjóðmenningarhúsið, nú Safnahúsið við Hverfisgötu, var byggt á árunum 1906 til 1909 til að hýsa Landsbókasafn Íslands, Þjóðskjalasafn...
Furðuverur á Balaströnd EditorialÁ ströndinni við Bala, þar sem Garðabær og Hafnarfjörður mætast á Álftanesinu, eru á þriðja tug furðuvera. Það...
Í friði og ró EditorialÞað var fyrir 183 árum, árið 1838 þegar fyrsti einstaklingurinn, Guðrún Oddsdóttir fædd 1780 var lögð til hvílu...
Laxáin með þrjú nöfn EditorialÞegar Laxá, stundum kölluð drottning laxveiðiáa á Íslandi, rennur í sjó fram í Skjálfandaflóa hefur hún runnið 58...
Kröflueldar, níu gos á níu árum EditorialKröflueldar, norðan Mývatns var hrina níu eldgosa sem áttu sér stað við Kröflu frá því í desember 1975...