Blessuð birtan EditorialEftir að hafa unnið sem ljósmyndari í 39 ár, er ég engu nær hvað sé góð ljósmynd. Það...
Lítill lækur, vatn og fjall EditorialLyngdalsheiði liggur milli Þingvalla og Laugarvatns. Fyrsti vegurinn yfir heiðina var lagður árið 1907, í tilefni komu Friðriks...
Sól og sumar á haustdegi á Þingvöllum EditorialNíutíu prósent af því vatni sem rennur í Þingvallavatn kemur neðanjarðar úr sprungum í berginu við og á...
Strokkur gýs við Geysi EditorialGeysir í Haukadal er einn frægasti goshver í heimi. Hans er fyrst getið í heimildum árið 1647. Eftir...
Ólgusjór við Suðurströndina EditorialÞað er engin skipahöfn alla suðurströndina frá Þorlákshöfn í vestri til Hafnar í Hornafirði í austri, 429 km...
Frjáls fjallalömb að Fjallabaki EditorialGegnt Landmannahelli, er fjallið Sáta, algróið, formhreint lítið fjall að Fjallabaki. Árið 1966 var sett umhverfis Sátu stór fjárgirðing,...
Byggðasafnið í Skógum – Eitt helsta safn Íslendinga Hallur HallssonÁ Suðurlandi, nánar tiltekið um 150 km frá Reykjavík má finna Byggðasafnið í Skógum sem er staðsett nálægt...
Undir eldfjallinu EditorialÞað eru fáir staðir á Íslandi sem ég hef myndað oftar en Holtsós undir Eyjafjöllum. Þetta litla vatn, sem...
Tvö þúsund ára gamalt hlaup EditorialMarkarfljót er ein að stærri jökulám Íslands. Frá Hrafntinnuskeri upptökum fljótsins eru 100 km / 60 mi leið...
Lifandi Reykjavíkurhöfn EditorialÍslendingar eru 19 stærsta fiskveiðiþjóð í heimi, númer þrjú í Evrópu á eftir Rússum og Norðmönnum. Miðað við...
Fallegasta fjaran? EditorialReynisfjara, rétt vestan við Vík í Mýrdal er einn vinsælasti ferðamannastaður Íslands, og ekki að ósekju. Kolsvört ströndin...
Syðsti oddi Íslands… bráðum EditorialDyrhólaey kletturinn með gatinu á miðri mynd var syðsti oddi Íslands fram að Kötlugosinu 1918. Við gosið myndaðist...
Í sól og sumaryl EditorialÞað tekur 45 mín að keyra Hringveg 1 austur frá Reykjavík yfir Hellisheiðina til Hveragerðis. Þaðan tekur það...
Stærsta vatn landsins… næstumþvi EditorialÞað var sérkennilegt veður við Þingvallavatn í gær, sól og rigning á sama tíma og stafalogn, sem er...
Bak við fossinn EditorialUndir Eyjafjallajökli að vestan er Seljalandsfoss, 65 m / 213 ft hár foss sem fellur fram af fornum...
Þarfasti þjóninn EditorialFrá því að land byggðist og fram á miðja 20 öld var íslenski hesturinn aðalsamgöngutækið til að komast...
Skúmurinn er bæði stór og sterkur EditorialÁ Ingólfshöfða er eitt þéttasta skúmsvarp á Íslandi, en á þessari friðuðu eyju verpa um og yfir 150...
Náttúrulegt náttúrundur EditorialAustur í Vestur-Skaftafellssýslu, rétt vestan við Kirkjubæjarklaustur liggur eitt af náttúruundrum Íslands, Fjarðárgljúfur. Talið er að gljúfrið hafi...
Nýgamall miðbær Selfoss EditorialÞað voru margir á ferli að skoða hin nýja miðbæ Selfoss, sem opnaði formlega fyrir fáeinum dögum, þegar...
Hvað eru margir fossar á Íslandi? EditorialEkki er hægt að finna neinar opinberar tölur yfir fjölda fossa á Íslandi. En áætlanir gefa til kynna...