Menningarnótt er afmælishátíð Reykjavíkurborgar og er markmiðið að hvetja borgarbúa til þátttöku með því að beina kastljósinu að...
Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson: Á hafi kyrrðarinnar – listamannsspjall Sunnudaginn 13. ágúst kl. 13 mun Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson, myndlistarmaður, taka á...
Listasýning í Hannesarholti – Hjörtur Hjartarson Hjörtur Hjartarson opnar listasýningu sína í Hannesarholti fimmtudaginn, 10. ágúst kl 15:00....
Málverkasýningin Villigrös eftir Hafú Málverkasýningin Villigrös prýðir veggi Listhúss Ófeigs að Skólavörðustíg 5, dagana 29. júlí til...
Guðný M Magnúsdóttir // Úr Hring 1.-26. júlí 2023 Guðný M Magnúsdóttir leirlistarkona opnar sýninguna Úr hring laugardaginn...
Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson: Á hafi kyrrðarinnar – listamannsspjall Sunnudaginn 11. júní kl. 13 Sunnudaginn 11. júní kl. 13...
Ein stök Hús // Dagný Dögg Steinþórsdóttir 8.-11. júní 2023 Ein stök hús er ljósmyndasýning sprottin upp frá...
Á réttri hillu? // SVAVS 1.-4. júní 2023 „Árið 2013 sótti ég fyrst um hjá Listaháskólanum en komst...
Ragnar Hólm og Sigurdís Gunnars sýna í Listhúsi Ófeigs Enn er skíma í Listhúsi Ófeigs Laugardaginn 4. mars...
Hádegistónleikar í Hafnarborg – Bernadett Hegyi Þriðjudaginn 7. mars kl. 12 Þriðjudaginn 7. mars kl. 12 bjóðum við ykkur...
Föstudag, 3. febrúar kl. 17–23.00 Listasafn Reykjavíkur Safnanótt Safnanótt verður haldin föstudagskvöldið 3. febrúar en þá opna fjölmörg...
Hafnarborg býður gesti hjartanlega velkomna á opnun tveggja nýrra sýninga laugardaginn 14. janúar kl. 14. Í aðalsal Hafnarborgar verður...
Bókatíðindi 2022 Kæri bókaunnandi, enn á ný er uppáhalds árstími okkar bókaunnenda runninn upp þegar nýjar bækur streyma...
Tjarnarsalur í Ráðhúsi Reykjavíkur Fyrirlestur um uppbyggingu íbúða í Reykjavík 4. nóvember 2022 kl. 9-11 Árlegur kynningarfundur borgarstjóra...
Arna Óttarsdóttir innan skamms, aftur 20. október – 26. nóvember 2022 innan skamms, aftur er önnur sýning Örnu...
Þorgrímur Andri Einarsson er fæddur í Reykjavík og lagði stund á tónlistarnám í London og í Hollandi og útskrifaðist...
Staður viðburðar Kjarvalsstaðir Vikulegar hádegisleiðsagnir á miðvikudögum um sýninguna á Kjarvalsstöðum Andlit úr skýjum – mannamyndir Jóhannesar S. Kjarval ....
Fjársjóður á Hverfisgötunni Eitt af stásslegustu húsum höfuðborgarinnar er Safnahúsið við Hverfisgötu. Húsið var byggt á árunum 1905-1908...
Hádegistónleikar – Magnea Tómasdóttir Þriðjudagur 5. apríl kl. 12:00 Þriðjudaginn 5. apríl kl. 12 mun Magnea Tómasdóttir, sópran,...
Anne Herzog, Fjall hina gleymdu drauma, mánudaginn 9. febrúar kl. 17. Anne Herzog er fædd 1984. Hún er...