Dagana 22.-25. mars heldur Improv Ísland í annað sinn Alþjóðlega spunahátíð í Reykjavík, (RIIF). Á dagskrá er fjöldi...
Arkitektastofan Zeppelin arkitektar var stofnuð árið 1997. Hún hefur hannað mikinn fjölda bygginga af öllum stærðum og gerðum....
Leiðsögn um sýninguna Líðandin – la durée með Eddu Halldórsdóttur, verkefnastjóra skráningar hjá Listasafni Reykjavíkur, verður sunnudaginn 25. mars kl...
Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp...
Ljósmyndarinn Bára Kristinsdóttir leiðir gesti um sýninguna Elina Brotherus – Leikreglur, sunnudaginn 25. mars kl. 14. Listasafn Íslands sýnir...
Hádegisfyrirlestur í Listasafni Íslands, 20. mars kl 12:10. Fjallað verður um þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar um aldamótin 1900 og...
17.03 | OPNANIR & FJÖR / OPENINGS & OTHER! 10:00 – 11:00 | Norræn þögn / Nordic Silence. Fiskislóð...
16.03 | OPNANIR & FJÖR 08:30-11:00 | Hagkvæmt húsnæði, ungt fólk og fyrstu kaupendur. Ráðhús Reykjavíkur, 09:00-11:00 | Morgunhugleiðing um arkitektúr. Þjóðminjasafn...
15.03 | OPNANIR & FJÖR / OPENINGS & OTHER! 16:00 – 18:00 | Skógarnytjar / „Forest utility“. Skógrækt Reykjavíkur –...
Opnanir á Hönnunarmars 14. mars 16:00 – 18:00 | Textalýsing // Hlutur – Description // Object, Kirsuberjatréð, Vesturgata 4. 17:00...
Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafns Íslands Þriðjudaginn 13. mars kl. 12 flytur Guðrún Dröfn Whitehead lektor í safnafræði erindi í fyrirlestrasal...
Leiðsögn með Magnúsi Gottfreðssyni, prófessor Magnús Gottfreðsson, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands, veitir gestum Þjóðminjasafnsins innsýn í smitsjúkdóma og...
DJ Fabulous spilar sígild frönsk diskólög frá 1980 til dagsins í dag á Pablo Discobar þann 22. mars....
Þjóðbúningadagur verður haldin í Safnahúsinu við Hverfisgötu sunnudaginn 11. mars kl. 14 -16. Almenningur er hvattur til að...
Sunnudag 11. mars kl. 14 Sunnudagurinn 11. mars er síðasti sýningardagur sýningnarinnar Ultimate, Relative, innsetningu Ráðhildar Ingadóttur í aðalsal...
Hönnunarsýningin tekur fyrir húsgagna- og aðra innanhússhönnun eftir finnska arkitektinn Alvar Aalto, sem og valda meistarahönnuði sem hafa starfað...
Laugardaginn 24. febrúar kl. 14 verður sýningin Prýðileg reiðtygi opnuð í Bogasal Þjóðminjasafns Íslands. Sýningin stendur yfir í...
Hverfisgallerí býður á opnun einkasýningar Kristins E. Hrafnssonar, ÞVÍLÍKIR TÍMAR, laugardaginn 24. febrúar 2018 kl. 16.00 Kristinn E....
Laugardag 24. febrúar kl. 14-16.00 í Hafnarhúsi Sprengju-Kata verður með leiðsögn fyrir alla fjölskylduna um sýninguna Í hlutarins eðli í...
23.02.−21.05.2018 Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku Verið velkomin á opnun sýningarinnar í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, föstudag...