Jónína Ninný Magnúsdóttir

Ninný Magnúsdóttir er myndlistamaður sem einbeitir sér aðallega að vatnslitamyndum og olíumálverkum með blandaðri tækni. Undanfarin 30 ár hefur hún starfað sem faglegur málari og kennari og tekið þátt í yfir 40 einkasýningum og samsýningum bæði hérlendis og erlendis. Er með  vinnustofu á Korpulfsstöðum í Reykjavík. Ninný lauk námi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1978 og hefur starfað við myndlist síðan þess.

Hlaut tvenn verðlaun í Keppni.  Sjá grein í Fréttablaðinu, meira hér

Einstök Ljósmál

Ljós í myrkri listakonan Ninný hefur undafarið unnið að ljósskulptúrum sem hún kallar Ljósmál, sjá nána hér grein í Frettablaðinu.

Það er hægt að nálgast greinar um myndlist og viðburðakynningar sjá hér

Thorsvegur 1 112 Reykjavík Korpúlfsstaðir

861-9671

[email protected]

ninny.is/CATEGORIESiframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Halldóra

   Halldóra

   - HALLDORA - Íslensk hönnun / Icelandic Design HALLDORA er íslenskt skó og fylgihluta tísku fyrirtæki í eigu Halldóru...

   Listasafn Einars Jónssonar – Hamskipti

   Listasafn Einars Jónssonar – Hamskipti

   Listasafn Einars Jónssonar Hildur Henrýsdóttir - Hamskipti 7. október  2023 - 2. janúar 2024 Á einkasýningu sinni Ham...

   40 ár frá stofnun Hafnarborgar

   40 ár frá stofnun Hafnarborgar

   40 ár frá stofnun Hafnarborgar Gildi - Sýning á völdum verkum safnsins 19. október - 30. desember 2023 Fimmtudaginn 1...

   Auður Rafnsdóttir

   Auður Rafnsdóttir

   Auður Rafnsdóttir  myndlistakona  1957- Auður Rafnsdóttir segir lítið mál að rækta kryddjurtir í eldhúsglugganum. Nú ...