Jónína Ninný Magnúsdóttir

Ninný Magnúsdóttir er myndlistamaður sem einbeitir sér aðallega að vatnslitamyndum og olíumálverkum með blandaðri tækni. Undanfarin 30 ár hefur hún starfað sem faglegur málari og kennari og tekið þátt í yfir 40 einkasýningum og samsýningum bæði hérlendis og erlendis. Er með  vinnustofu á Korpulfsstöðum í Reykjavík. Ninný lauk námi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1978 og hefur starfað við myndlist síðan þess.

Hlaut tvenn verðlaun í Keppni.  Sjá grein í Fréttablaðinu, meira hér

Einstök Ljósmál

Ljós í myrkri listakonan Ninný hefur undafarið unnið að ljósskulptúrum sem hún kallar Ljósmál, sjá nána hér grein í Frettablaðinu.

Það er hægt að nálgast greinar um myndlist og viðburðakynningar sjá hér

Related Articles

  Ásdís Sigþórsdóttir

  Ásdís Sigþórsdóttir

  Ásdís Sigþórsdóttir myndlistamaður og skólastjóri Ásdís útskrifaðist úr grafíkdeild Myndlista- og handíðaskólans ...

  Hlaðgerður Íris Björnsdóttir

  Hlaðgerður Íris Björnsdóttir

  Hlaðgerður Íris Björnsdóttir Ferilskrá Menntun: 1998, Myndlistadeild Fjölbrautaskólans í Breiðholti; 2001, Accade...

  Gunnar Örn Gunnarsson

  Gunnar Örn Gunnarsson

  Gunnar Örn Gunnarsson myndlistamaður  (fæddur 2. desember 1946 í Reykjavík, látinn 28. mars 2008 í Reykjavík) . Verk han...
  Sigurjón Ólafsson Museum

  Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

  Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

  Listasafn Sigurjóns Ólafssonar hýsir safn höggmynda og teikninga listamannsins. Þar er einnig miðstöð rannsókna á list h...


Thorsvegur 1 112 Reykjavík Korpúlfsstaðir

861-9671

[email protected]

ninny.is/CATEGORIESiframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland