Draumabyrjun: MAGNÚS THORLACIUS

 

Draumur lifnar við
Hvað átti að taka síðan við?

Ég bið ekki um neitt
Nema að komast inn
Ég jós úr minni sál
Og gat ei snúið við

Lífið stóð í stað
Og stakk mig af
Ekkert hafði breyst
Og allt saman

Tjöldin falla, ég lít upp
Sé þar marga sem þekktu mig áður
En hvergi sást í þig
Ég var að vonast að við

Myndum rísa hratt
En sú von varði heldur skammt

Lífið stóð í stað
Og stakk mig af
Ekkert hafði breyst
Og allt saman

Annur veruleiki nú
Rykið fellur, ég og þú
Ég var að vonast eftir þér
Ég var að vonast eftir þér
Vonast eftir þér
Vonast eftir þér

 

RELATED LOCAL SERVICES