Gallerí Fold – Vindheimar

Gallerí Fold
Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir – Vindheimar
4. nóvember – 25. nóvember 2023

Gallerí Fold kynnir einkasýningu listmálarans Hrafnhildar Ingu Sigurðardóttur Vindheimar þar sem listmálarinn sýnir átakamikil málverk þar sem vindur, öldur, ský og náttúrufar eru í aðalhlutverki.

„Ég hleypi helst engu að í verkum mínum nema náttúrunni. Mannskepnan, dýr, blómavasar, bátar og byggingar eða annað ótengt náttúrunni kemur varla fyrir í verkum mínum. Kannski finnst mér allt slíkt trufla upplifunina, ” segir Hrafnhildur Inga. “Veðurfarið breytist stöðugt, viðfangsefnið er endalaust og kemur að sálarlífinu og sköpunargleðinni úr öllum áttum. Það er engin leið að verða þreyttur á því stórbrotna listaverki.“

Hrafnhildur Inga hefur haldið fjölmargar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum heima og erlendis. Þessi sýning er sjötta einkasýningin í Gallerí Fold en síðast sýndi hún þar árið 2021.

Skoda sýninguna

Rauðarárstíg 12-14 105 Reykjavík

5510400

[email protected]

myndlist.is/


4. nóvember - 25. nóvember 2023


CATEGORIES


NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Daði Guðbjörnsson listamálari

      Daði Guðbjörnsson listamálari

      Daði Guðbjörnsson (f. 12. maí 1954) Menntun: Myndlistaskólinn í Reykjavík 1969-1976, Myndlista- og handiðaskóli Íslands...

      Gallerí Fold – Lína Rut

      Gallerí Fold – Lína Rut

      Gallerí Fold kynnir einkasýningu listakonunnar Línu Rutar Wilberg - Fiðrildaáhrif. Sýningin opnar á Menningarnótt, la...

      Andlitsmyndir Kjarvals

      Andlitsmyndir Kjarvals

      Staður viðburðar Kjarvalsstaðir Vikulegar hádegisleiðsagnir á miðvikudögum um sýninguna á Kjarvalsstöð...

      Hrynjandi – sýningarstjóraspjall og sýningarlok

      Hrynjandi – sýningarstjóraspjall og sýningarlok

      Hrynjandi – sýningarstjóraspjall og sýningarlok Sunnudaginn 22. ágúst kl. 14.00 Sýningunni Hrynjandi, þar sem sjá má...