Guðmundur Ármann nam fyrst prentmyndasmíði og fór síðan í myndlistarnám og lauk því árið 1966, við MHÍ. Þá lauk hann námi úr grafíkdeild Valad Konsthögskolan í Gautaborg árið 1972. Guðmundur Ármann sýndi fyrst í Mokkakaffi árið 1962.
Guðmundur Ármann útskrifaðist með meistaragráðu í menntunarfræðum sumar 2013 at University of Akureyri.
Guðmundur Ármann Sigurjónsson myndlistarmaður – 70 ára Listamaður og lærimeistari á Akureyri
Fjölskyldan Guðmundur Ármann og eiginkona hans, Hildur María ásamt börnunum þeirra fimm.Fræknir skákmenn Stjórn Hróksins (situr) ásamt nokkrum félagsmönnum, skákfélags í Hlíðunum 1958. Stjórnin, talið frá vinstri: Sveinn Sigurðsson, Brynjólfur Ingvarsson og Guðmundur Ármann Sigurjónsson. [ Smellið til að sjá stærri mynd ] Guðmundur fæddist í Doktorshúsinu við Ránargötu 3.1. 1944 og átti þar heima fyrstu árin, síðan við Langholtsveginn og loks við Miklubrautina á móts við Klambratúnið. Sjá meira hér
Sjá fleiri greinar um myndlistamenn sjá hér