Håkan Groop í Litla Gallerý
Dagana 5. – 7. ágúst n.k. verður sænski listamaðurinn Håkan Groop með sýningu í Litla Gallerý. Um er að ræða sýningu á vatnslitaverkum sem unnin verða á viku dvöl hans á Suður og Vesturlandi. Sýningargestum stendur til boða að taka þátt í gjafaleik og mun heppin vinningshafi eignast eitt af verkum Håkans í lok sýningar.
Bakgrunnur
Ég hef í mörg ár ætlað að heimsækja Ísland til að mála hið dramatíska og fallega landslag þess en af ýmsum ástæðum hefur það ekki orðið. Þegar ég fékk Menningarverðlaunin frá sveitarfélaginu Nyköping árið 2020 ákvað ég loks að hrinda áætlun minni af stað.
Ég hef í mörg ár ætlað að heimsækja Ísland til að mála hið dramatíska og fallega landslag þess en af ýmsum ástæðum hefur það ekki orðið. Þegar ég fékk Menningarverðlaunin frá sveitarfélaginu Nyköping árið 2020 ákvað ég loks að hrinda áætlun minni af stað.
Áætlun mín
Ég mun heimsækja Suður-og Vesturland í eina viku og mála hið magnaða landslag og enda vikuna með 3 daga sýningu í Litla Gallerý og sýna verkin mín. Í heimsókn minni mun ég setja metnað minn í að tengjast íslenskum listamönnum og opna á samtal um framtíðar sýningarskipti milli Svíþjóðar og Íslands.
Ég mun heimsækja Suður-og Vesturland í eina viku og mála hið magnaða landslag og enda vikuna með 3 daga sýningu í Litla Gallerý og sýna verkin mín. Í heimsókn minni mun ég setja metnað minn í að tengjast íslenskum listamönnum og opna á samtal um framtíðar sýningarskipti milli Svíþjóðar og Íslands.
Verkin mín
Ég kýs að mála með vatnslitum sem fyrir mér er mest spennandi tæknin. Vatnslitirnir eru sjálfstæðir, lifa sínu eigin lífi og veita mér harða mótspyrnu þar sem það er ekki alltaf hægt að stjórna þeim.
Ég kýs að mála með vatnslitum sem fyrir mér er mest spennandi tæknin. Vatnslitirnir eru sjálfstæðir, lifa sínu eigin lífi og veita mér harða mótspyrnu þar sem það er ekki alltaf hægt að stjórna þeim.
Innblásturinn minn
Ég er innblásin af stórbrotinni náttúru sem umlykur mismunandi vitahús. Ég fæ innblástur minn frá einstakri náttúru Toskana, Provence og Andalúsíu og auðvitað í kringum heimabæinn minn í Svíþjóð. Ætlun mín er að skapa tilfinningu í málverkunum mínum. Áhorfandinn ætti að geta fundið lyktina, séð árstíðirnar, fundið fyrir raka morgunþokunnar eða kannski skynjað sólarhitað húsasund.
Ég er innblásin af stórbrotinni náttúru sem umlykur mismunandi vitahús. Ég fæ innblástur minn frá einstakri náttúru Toskana, Provence og Andalúsíu og auðvitað í kringum heimabæinn minn í Svíþjóð. Ætlun mín er að skapa tilfinningu í málverkunum mínum. Áhorfandinn ætti að geta fundið lyktina, séð árstíðirnar, fundið fyrir raka morgunþokunnar eða kannski skynjað sólarhitað húsasund.
Sýningar
Þátttakandi í einka-, dómnefnda- og samsýningum síðan á níunda áratugnum í Svíþjóð. Tók þátt í lengstu færanlegu myndlistarsýningu í heimi 2007 og 2008. Hef einnig haldið sýningar á Spáni, Þýskalandi og Finnlandi.
Þátttakandi í einka-, dómnefnda- og samsýningum síðan á níunda áratugnum í Svíþjóð. Tók þátt í lengstu færanlegu myndlistarsýningu í heimi 2007 og 2008. Hef einnig haldið sýningar á Spáni, Þýskalandi og Finnlandi.
Verðlaun
Vingåker menningarverðlaunin 2008, Österåker menningarverðlaunin 2012 Menningarverðlaun Nyköping 2020. Vona að þú njótir sérstakrar viku minnar á Íslandi.”
Vingåker menningarverðlaunin 2008, Österåker menningarverðlaunin 2012 Menningarverðlaun Nyköping 2020. Vona að þú njótir sérstakrar viku minnar á Íslandi.”
Häkan tekur vel á móti gestum og allir hjartanlega velkomnir!
F.h. LITLA GALLERÝ
Elvar Gunnarsson
Gallerí stjórnandi / Gallery director
ctor