• English
 • Íslenska

Íslenskar rúnir, 1000 ára saga.

Íslenskar rúnir, 1000 ára saga. Áður en latneskt skrifletur og bókmenning barst í Norðurálfuna voru rúnir notaðar sem letur. Rúnir voru notaðar á breiðu svæði í Evrópu, yfir langan tíma, og eru til í mörgum svæðisbundnum afbrigðum. :ær voru notaðar á 2. öld e. Kr. og fram til 1900 á ákveðnum svæðum. Á Íslandi voru rúnir notaðar frá landnámi og áfram fram undir 19. öldina miðja, við sérstök tilefni. Á Íslandi þróaðist sér íslenskt rúnakerfi sem hélt velli langt fram eftir öldum. Hér er saga og þróun hinna íslensku runa, notkun þeirra og menningarlegt gildi rakin í stuttu máli fyrir almenna lesendur.

Related Articles

  Kindasögur

  Kindasögur

  Kindasögur Höfundar: Aðalsteinn Eyþórsson, Guðjón Ragnar Jónasson Íslenska sauðkindin er harðger, úrræðagóð og...

  Í Gullhreppum eftir Bjarni Harðarson

  Í Gullhreppum eftir Bjarni Harðarson

  Í Gullhreppum Höfundur: Bjarni Harðarson Í Gullhreppum segir frá þjóðsagnapersónunni séra Þórði í Reykjadal og h...

  Arkíf um Listamannarekin rými: Að búa sér til pláss

  Arkíf um Listamannarekin rými: Að búa sér til pláss

  Arkíf um Listamannarekin rými: Að búa sér til pláss Nýlistasafnið gefur út bókina Arkíf um Listamannarekin rými...

  Bókatíðindi 2015

  Bókatíðindi 2015

  Bókatíðindi 2015 sjá meira hér Kæru bókaunnendur, Enn á ný birtast Bókatíðindi ársins, að venju sneisafull af áhugav...


Fákafeni 11 108 Reykjavík

578-1900

[email protected]

bokafelagid.is • English
 • Íslenska

CATEGORIES


iframe code

NEARBY SERVICES