Íslenskar rúnir, 1000 ára saga.

Íslenskar rúnir, 1000 ára saga. Áður en latneskt skrifletur og bókmenning barst í Norðurálfuna voru rúnir notaðar sem letur. Rúnir voru notaðar á breiðu svæði í Evrópu, yfir langan tíma, og eru til í mörgum svæðisbundnum afbrigðum. :ær voru notaðar á 2. öld e. Kr. og fram til 1900 á ákveðnum svæðum. Á Íslandi voru rúnir notaðar frá landnámi og áfram fram undir 19. öldina miðja, við sérstök tilefni. Á Íslandi þróaðist sér íslenskt rúnakerfi sem hélt velli langt fram eftir öldum. Hér er saga og þróun hinna íslensku runa, notkun þeirra og menningarlegt gildi rakin í stuttu máli fyrir almenna lesendur.

Fákafeni 11 108 Reykjavík

578-1900

[email protected]

bokafelagid.is



CATEGORIES


iframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Saga listasafna á Íslandi

      Saga listasafna á Íslandi

      Sigurjón Baldur Hafsteinsson ritstjóri bókarinnar Fletta bókinni hér Bókin Saga listasafna á Íslandi. Í bókinni er...

      Best of Iceland

      Best of Iceland

      Fletta og skoða í bókinni Best of Iceland hér Information about Iceland at Your Fingertips Browse the book here....

      Jóhanna Kristín Yngvadóttir eftir Oddný Eir Ævarsdóttir, Ásdís Ólafsdóttir

      Jóhanna Kristín Yngvadóttir eftir Oddný Eir Ævarsdóttir, Ásdís Ólafsdóttir

      Höfundar: Oddný Eir Ævarsdóttir, Ásdís ÓlafsdóttirAfar vegleg og löngu tímabær listaverkabók um Jóhönnu Kristínu Y...

      qerndu

      qerndu

      Qerndu is an Icelandic publishing company with focus on Arctic photography. Kynning á nýrri bók Sjá videó  ...