Karólína Lárusdóttir

Karólína Lárusdóttir

Karólína Lárusdóttir Roberts (fædd 1944) er íslenskur myndlistamaður sem er þekkt fyrir myndir sínar af mannlífinu á Hótel Borg á árum áður og sömuleiðis af farþegum og starfsfólki um borð í MS Gullfossi.

Karólina nam myndlist í Englandi, nánar tiltekið í Sir John Cass Collage á árunum 1964 til 1965. Að því lokinu stundaði hún nám við Ruskin School of art í Oxford. Þaðan útskrifaðist hún árið 1967. Karólína hefur búið og starfað í Bretlandi frá því hún fór út til náms.

Karólína varð félagi í Hinu konunglega félagi breskra vatnslitamálara, The Royal Watercolor Society, árið 1992. Hún er einnig félagi í The New Art Club og Royal Society of Painter-Printmakers frá árinu 1986. Karólína hefur unnið til fjölda verðlauna og má þar nefna The Dicks and Greenbury 1989, The 4th Triennale Mondiale D’Estampes Petit Format í Frakklandi 1990 og bjartsýnisverðlaun Brøstes 1997.

Related Articles

  Sýningin Því meira, því fegurra eftir Erró í Hafnarhúsi. Ljósmynd: Hildur Inga Björnsdóttir.

  Án titils – samtímalist fyrir byrjendur

  Án titils – samtímalist fyrir byrjendur

  Sýningin Því meira, því fegurra eftir Erró í Hafnarhúsi. Ljósmynd: Hildur Inga Björnsdóttir. Án titils – samtímalist ...

  Gallery Fold

  Gallery Fold

  Gallerí Fold is Iceland's leading auction house and foremost fine arts dealership. Established in 1990, Gallerí Fold has...

  Sævar Karl

  Sævar Karl

  Frá degi til dags Velkomin á opnun sýningarinnar í SÍM-salnum Hafnarstræti 16. á laugardaginn 6. ágúst "Ég mála ab...

  Margrét Jónsdóttir, Handanheima

  Margrét Jónsdóttir, Handanheima

  Sýning Margrétar Jónsdóttir, Handanheima, er sumarsýning Borgarbókasafnsins í Spönginni. Sýningin er vörðuð í innsetning...


101 Reykjavik


1944 -


CATEGORIESiframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland