• Íslenska

Karólína Lárusdóttir

Karólína Lárusdóttir

Karólína Lárusdóttir Roberts (fædd 1944) er íslenskur myndlistamaður sem er þekkt fyrir myndir sínar af mannlífinu á Hótel Borg á árum áður og sömuleiðis af farþegum og starfsfólki um borð í MS Gullfossi.

Karólina nam myndlist í Englandi, nánar tiltekið í Sir John Cass Collage á árunum 1964 til 1965. Að því lokinu stundaði hún nám við Ruskin School of art í Oxford. Þaðan útskrifaðist hún árið 1967. Karólína hefur búið og starfað í Bretlandi frá því hún fór út til náms.

Karólína varð félagi í Hinu konunglega félagi breskra vatnslitamálara, The Royal Watercolor Society, árið 1992. Hún er einnig félagi í The New Art Club og Royal Society of Painter-Printmakers frá árinu 1986. Karólína hefur unnið til fjölda verðlauna og má þar nefna The Dicks and Greenbury 1989, The 4th Triennale Mondiale D’Estampes Petit Format í Frakklandi 1990 og bjartsýnisverðlaun Brøstes 1997.

Related Articles

  Karen Agnete þórarinsson

  Karen Agnete þórarinsson

  karen Agnete þórarinsson   Karen Agnete var fædd 28. desember 1903 í Kaupmannahöfn. Foreldrar hennar voru C...

  Tolli Morthens

  Tolli Morthens

  Þorlákur Kristinsson Morthens (fæddur 3. október 1953), líka þekktur sem  Tolli. Meira um íslenska myndlistamenn sjá ...

  Arna Óttarsdóttir  Allt fínt.

  Arna Óttarsdóttir  Allt fínt.

  Arna Óttarsdóttir  Allt fínt. Verið velkomin á opnun sýningar Örnu Óttarsdóttur þann 14. Mars milli kl: 18:00-20:00 „K...

  Halldór Pétursson (1916-1977)

  Halldór Pétursson (1916-1977)

  Sýningatími: 12.9.2020 - 17.1.2021, Myndasalur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu Einn helsti teiknari á Íslandi á seinni hl...


101 Reykjavik


1944 -


 • Íslenska

CATEGORIESiframe code

NEARBY SERVICES