Reykjanesbær – Verndarsvæði í byggð?

Reykjanesbær, Verndarsvæði

Sýning í Duus Safnahúsum 11. nóvember – 15. apríl 2018

Er ástæða til að vernda ákveðin svæði í Reykjanesbæ, t.d. gamla bæinn, vegna menningarsögulegs mikilvægis?

Á sýningunni gefst íbúum kostur á að láta rödd sína heyrast og koma með tillögur um framtíðarásýnd gamla bæjarins og annarra svæða. Ekki láta þetta einstaka tækifæri til að hafa áhrif, framhjá þér fara og líttu við í Duus Safnahúsum.

Ókeypis aðgangur er á sýninguna.

Related Articles

  Ágústa Kristófersdóttir leiðsögn verk úr safneign

  Ágústa Kristófersdóttir leiðsögn verk úr safneign

  „Frá Hafnarfirði“ eftir Jón Engilberts Ágústa Kristófersdóttir, fyrrum forstöðumaður Hafnarborgar og sýningarstjóri s...

  JÓNA HLÍF HALLDÓRSDÓTTIR

  JÓNA HLÍF HALLDÓRSDÓTTIR

  Jóna Hlíf Halldórsdóttir Meira en þúsund orð Salur 01 06.06.20 – 16.08.20 „Mynd segir meira en þúsund orð. Mynd s...

  Skúlptúr / skúlptúr

  Skúlptúr / skúlptúr

  18.11.2020 - 28.02.2021   Sýningaröðin SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR opnar í fjórða sinn í Gerðarsafni með einkasýningu...

  Eldheimar Eldfjallasafn

  Eldheimar Eldfjallasafn

  ELDHEIMAR er gosminjasýning. Sýningin miðlar fróðleik um eldgosið í Vestmannaeyjum árið 1973, sem án efa telst til stærs...


Duus Safnahús, Duusgötu 2ö8 230 Reykjanesbær

+354 420 3245

[email protected]

sofn.reykjanesbaer.is/duushus


11. nóv. 2017 -15. apríl 2018


CATEGORIES

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland