Hæstur, stærstur & hættulegastur EditorialHvannadalshnjúkur í Öræfajökli hluti af Vatnajökli er hæsta og mesta fjall Íslands, og hluti af Vatnajökulsþjóðgarði Öræfajökull er...
„Höldum rætur okkar í heiðri hjá Ræktó“ EditorialRæktunarsamband Flóa og Skeiða hóf starfsemi fyrir tæpum 80 árum og er enn að þó verkefnin séu talsvert...
Perlan Dyrhólaey EditorialÞað tekur tæpa þrjá tíma að skreppa frá Reykjavík og austur í Vestur-Skaftafellssýlu og heimsækja Dyrhólaey. Einn fallegasti...
Ein & önnur kirkja EditorialAustur er höfuðátt kristinnar trúar, nær allar af þeim 330 kirkjum landsins snú í austur, vestur, og gengið...
Skelfileg náttúrufegurð EditorialFyrir tæpum 250 árum, 8.júní 1783 varð eitt stærsta eldgos mannkynssögunnar austur í Vestur-Skaftafellssýslu. Þá opnaðist tæplega 30 km...
Syrpa frá Suðurlandi EditorialStuttir dagar. Sólin rís um klukkan ellefu, þá er eins gott að vera á réttum stað, nýta dagsbirtuna...
Þarfasti þjóninn EditorialSamkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands eru 51.865 hross á Íslandi. En íslenski hesturinn, tegund sem kom hingað með...
Þjóðgarðarnir þrír EditorialÞað eru þrír þjóðgarðar á Íslandi, á Þingvöllum stofnaður 1930, Vatnajökulsþjóðgarður sá langstærsti og stofnaður 2008, en elsti...
Best geymda leyndarmálið á Kirkjubæjarklaustri EditorialÞað gæti verið freistandi að þeysast í gegnum Kirkjubæjarklaustur á Suðurlandi á leiðinni í vestur- eða austurátt, en...
Munu bandarískir vísindamenn leysa ráðgátuna um Hellana við Hellu? EditorialHópur bandarískra vísindamanna vinnur nú að aldursgreiningu hellana á Ægissíðu í Rangárþingi ytra og hugsanlegt hlutverk þeirra í...
Bærilegur léttleiki tilverunnar EditorialHún er áhugaverð sýningin Ef garðálfar gætu talað, eftir ljósmyndarana Þórdísar Erlu Ágústsdóttur og Sigríðar Marrow í myndasal...
Akkúrat núna EditorialÞetta er árstíminn. Mín reynsla sem ljósmyndari í meira en fjóra áratugi er að mesta virkni norðurljósa er...
Hjörleifur & sagan EditorialLíklega hefði Íslandssagan verið öðruvísi ef fósturbróður fyrsta landnámsmannsins Ingólfs Arnarsonar, og giftur systur hans Helgu Arnardóttur, hefði...
Fjallmyndarleg fjöll EditorialFyrir nokkrum árum, var gerð skoðanakönnun meðal íslendinga, hvaða fjall, væri fjall fjallanna, fallegasta fjallið. Herðubreið vann, sem...
Hálendið að hausti EditorialLandið breytir um lit. Suðurhálendið við Landmannalaugar er fallegast seinnipartinn í ágúst, enda endir á sumrinu. Nú rúmum...
Eldstöðvakerfi Torfajökuls EditorialEldstöðvakerfi Torfajökuls Eldstöðvakerfið hefur haft hægt um sig síðustu aldir og áratugi en nýlega bárust fréttir af því...
Jökulsárlón EditorialJökulsárlón er einstakt, í og við Vatnajökull í Austur-Skaftafellssýslu, hluti af Vatnajökulsþjóðgarði, á suðausturlandi. Vatnajökull er ekki bara...
Frá 1773 EditorialÁ síðustu 250 árum, eða frá árinu 1773 hafa verið 88 eldgos á Íslandi, flest í Grímsvötnum í...
Er Torfajökull næstur? EditorialFalinn að Fjallabaki er Torfajökull. Eldstöð, þar sem næst stærsta háhitasvæði landsins er á eftir Grímsvötnum í miðjum...
Vel gert EditorialSamkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni er Ísland öruggasta land í heimi þegar kemur að umferð. Hér eru minnstar líkur í heiminum...