Fyrsta sérsmíðaða frystiskipið EditorialBrúarfoss sem Eimskipafélagið lét smíða 1927, var fyrsta íslenska sérsmíðaða frystiskipið og var því mögulegt að flytja landbúnaðarvörur...
Gerð Reykjavíkurhafnar EditorialGerð Reykjavíkurhafnar á árunum 1913-1917 var dýrasta framkvæmd sem Íslendingar höfðu ráðist í fram að þeim tíma. Danskur...
Pourquoi-Pas EditorialFranski landkönnuðurinn, leiðangursstjórinn og læknirinn Jean-Baptiste Charcot var einn þeirra merkismanna sem fyrstir könnuðu og kortlögðu haf- og...
Garðhús og greifynjan EditorialGarðhús um 1946. Vinstra megin við húsið má sjá Hraðfrystistöð Reykjavíkur og hluta af Daníelsslipp hægra megin hússins.Steinbærinn...
Bókhlöðustígurinn með sína sögu EditorialStöðlakot við Bókhlöðustíg 6 byggt af Jóni Árnasyni hinum ríka var reist árið 1872 og er líklega elsti...
Fógetagarðurinn EditorialÞegar Schierbeck landlæknir fór af landi brott árið 1893 seldi hann Halldóri Daníelssyni bæjarfógeta húsið sitt og afnot...
Víkurkirkja EditorialVitað er að kirkja var byggð í Reykjavík fyrir 1200. Elsti máldagi Víkurkirkju er frá árinu 1379 og...
Reykjavíkurhöfn vagga flugs á Íslandi EditorialReykjavíkurhöfn var vagga flugs á Íslandi. Fyrstu flugvélarnar sem komu fljúgandi yfir hafið til Íslands árið 1924 voru...
Fánamálið EditorialFánamálið var lítil þúfa sem velti þungu hlassi, en Ísland varð fullvalda ríki fimm árum síðar. Hvítbláinn var...
Breiðholt EditorialJarðamörk 1703 Rétt fyrir ofan Skógarsel í Breiðholti er bæjarhóll Breiðholtsbýlisins, sem hverfið er kennt við. Elstu öruggu...
Franski Spítalinn EditorialHúsið á meðan það gegndi hlutverki gagnfræðaskóla, sem hét Ingimarsskóli, um 1960. (Ljósmynd: Gunnar Rúnar Ólafsson)Lindargata 51 Húsið...
Grjótaþorp EditorialKort af Reykjavík árið 1876, Grjótaþorp merkt sem Grjótahverfi.Grjótaþorp dregur nafn sitt af bænum Grjóta sem var ein...
Sunnuhvoll EditorialBæjarhús Sunnuhvols sjást hér neðst á loftmynd frá 1930. Litlu ofar er Ölgerðin Þór nálægt á horni Rauðarárstígs...
Austurvöllur EditorialSkoskt sauðfé bítur gras á Austurvelli árið 1932. Innfluttningur fjárstofnsins var liður í landbúnaðartilraun á vegum íslenska ríkisins....
Reykjahlíð Editorial Í lok 19. aldar og upphafi þeirrar 20. var farið að ræsa fram mýrarnar í landi Reykjavíkur...
Bernhöftstorfan Editorial Bernhöftstorfan dregur nafn sitt af T.D. Bernhöft bakara í Bankastræti 2. Íbúðarhúsið var reist nyrst á lóðinni...
Arnarhóll Editorial Þar sem styttan af landnámsmanninum Ingólfi Arnarsyni stendur nú voru áður bæjarhús býlisins Arnarhóls. Talið er að...
Fiskreitur Editorial Fiskreitir í Reykjavík Á fyrri hluta 20. aldar voru fiskreitir víða um Reykjavík og á sólríkum sumardögum...
Háteigur EditorialÍ lok 19. aldar og upphafi þeirrar 20. var farið að ræsa fram mýrarnar í landi Reykjavíkur og...
Flugkappinn Lindbergh heimsækir Ísland EditorialÞann 15. ágúst 1933 lenti flugkappinn Charles Lindbergh ásamt konu sinni Ann Morrow, sjóflugvél sinni á Viðeyjarsundi. Árið...