GP Arkitektar – NÝ NÁLGUN Í BYGGINGU FJÖLBÝLISHÚSA EditorialGuðni Pálsson hefur um árabil starfrækt eigin teiknistofu og fyrstu árin með Dagnýju Helgadóttur arkitekt.Á meðal verkefna sem...
Drangey EditorialSkagafjörður liggur milli Húnaflóa og Eyjafjarðar, á norðvesturlandi, og eru þrjár eyjar í firðinum, Málmey, Þórðarhöfði og Drangey,...
Við Elliðavatn EditorialVið Elliðavatn Í mörg ár hefur Skógræktarfélag Reykjavíkur haldið jólamarkað við Elliðavatnsbæinn í Heiðmörk, í útjaðri Reykjavíkur. Heimsókn...
Tröll eða fíll? EditorialTröll eða fíll? Í botni Húnafjarðar í Húnaflóa, rétt norðan við ós Sigríðarstaðarsvatnts, stendur Hvítserkur, 15 metra hár...
Gatan hans Tryggva EditorialGatan hans Tryggva Reykvíkingar hafa eignast nýtt almenningsrými með endurgerð Tryggvagötu sem nú var að ljúka. Hefur orðið...
Hæstur & stærstur EditorialÖræfajökull í sunnanverðum Vatnajökli er bæði hæsta og stærsta fjall Íslands, 2110 m / 6952 ft hátt. Fjallið, jökullinn...
Á Heimskautsbaug EditorialGrímsey er nyrsta byggða ból á Íslandi, lítil eyja sem liggur 40 km / 24 mi norður af...
Stúfur er mættur EditorialEin af skemmtilegustu hefðum í íslenskum samtíma eru jólasveinarnir þrettán, auk foreldra þeirra Grýlu, sem er skass og Leppalúða...
Land og Saga 45 EditorialLesa allar greinar í tímariti Skoða PDF skrá Lesa PDF á Issuu Þessi sögufræga eyja okkar Íslendinga er...
Dieter Roth EditorialDieter Roth i8 opnar sýningu á verkum svissnesk-þýska listamannsins Dieter Roth (1930-1998). Sýningin opnar 9. Desember og mun...
Aftur um 100 ár EditorialFlatey í Breiðafirði var um margar aldir, stórbýli og einn helsti verslunarstaður á Íslandi. Fyrst komu Englendingar að...
Dieter Roth EditorialÍ i8 Gallerí stendur nú yfir sýning á verkum, svissnesk -þýska listamannsins, og syni Íslands, Dieter Roth (1930-1998)....
0,005% jarðarbúa EditorialÍ lok september, voru íslendingar 374.830, og hafði fjölgað um 3.250 á þriðja ársfjórðungi. Fæðingar voru 1.310, það...
Djúpivogur er heitur staður EditorialHiti hefur bara sex sinnum verið mældur yfir 30°C / 86°F á Íslandi, samkvæmt opinberum mælingum. Mestur hiti...
Verur vestur í Arnarfirði EditorialVerur vestur í Arnarfirði Sá það fyrir margt löngu að á Bíldudal mælast flestir logndagar á ári á...
Vestast í álfunni EditorialPatreksfjörður á Vestfjörðum er vestasti bær Evrópu. Frá Reykjavík og þangað vestur eru 400 km / 240 mi,...
Erlendir ferðamenn tveir þriðju safnagesta árið 2019 EditorialRúmlega 2,8 milljónir gesta heimsóttu söfn og sýningar á Íslandi á árinu 2019. Gestum hafði fjölgað um 1,2...
Velkomin í Vopnafjörð EditorialVopnafjörður liggur milli Bakkafjarðar og Héraðsflóa á Austurlandi, og í þorpinu og sveitinni inn af firðinum búa um...
Orkuboltinn EditorialÞjórsá er lengsta fljót landsins, 230 km / 140 mi langt, með vatnasvið sem er það næst stærsta...
Draugahús EditorialÍ miðju kalda stríðinu, árið 1953 byggðu Bandaríkjamenn herstöð og radarstöð á Straumnesfjalli, norðan Aðalvíkur á Hornströndum. Starfsemin...