Hljómfagur Dynjandi EditorialFossinn Dynjandi í Arnarfirði á Vestfjörðum er einn af fegurstu fossum landsins þar sem hann steypist 100 m...
Heiðmörk – Glaðir hestamenn á rauðri jörð EditorialÞað var glatt yfir þessum þýsku ferðalöngum í hestaferð um Rauðhóla. Rauðhólar er þyrping gervigíga í útjaðri Reykjavíkur....
Tvö þúsund ára gamalt hlaup EditorialMarkarfljót er ein að stærri jökulám Íslands. Frá Hrafntinnuskeri upptökum fljótsins eru 100 km / 60 mi leið...
Furðuverur á Balaströnd EditorialÁ ströndinni við Bala, þar sem Garðabær og Hafnarfjörður mætast á Álftanesinu, eru á þriðja tug furðuvera. Það...
Í friði og ró EditorialÞað var fyrir 183 árum, árið 1838 þegar fyrsti einstaklingurinn, Guðrún Oddsdóttir fædd 1780 var lögð til hvílu...
Laxáin með þrjú nöfn EditorialÞegar Laxá, stundum kölluð drottning laxveiðiáa á Íslandi, rennur í sjó fram í Skjálfandaflóa hefur hún runnið 58...
Kröflueldar, níu gos á níu árum EditorialKröflueldar, norðan Mývatns var hrina níu eldgosa sem áttu sér stað við Kröflu frá því í desember 1975...
Keflavík nyrðri – Þar vantar flugvöll EditorialFjörður er eyðisveit á Gjögurskaga, skaganum milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa, sem fer í eyði árið 1944. Keflavík og...
Hrísey á Eyjarfirði EditorialHrísey á miðjum Eyjarfirði er næst stærsta eyjan við Íslandsstrendur 8 km² að stærð og ein fimm eyja...
Einn svartur sauður EditorialÞað er fleira af sauðfé en mannfólki á íslandi. Hér uppi á Rauðanúp á Melrakkasléttu í gær rakst...
Jarðskjálfti og til verður vatn, Skjálftavatn EditorialSkjálftavatn í Öxarfirði myndaðist við landsig eftir jarðskjálftahrinu þarna norður í Kelduhverfi veturinn 1975-1976. Silungur fór fljótlega að...
Norðurstrandarleiðin EditorialÞar sem skrefin eru stigin með eftirvæntingu Norðurstrandaleiðin, frá Hvammstanga í vestri til Bakkafjarðar í austri, býður ferðamönnum...
Kaþólska kirkjan í Reykjavík EditorialLúterska kirkjudeildin er Þjóðkirkja Íslendinga, en 70% landsmanna tilheyra kirkjunni. Saga kristni er jafn gömul byggð í landinu,...
Fallegasta fjaran? EditorialReynisfjara, rétt vestan við Vík í Mýrdal er einn vinsælasti ferðamannastaður Íslands, og ekki að ósekju. Kolsvört ströndin...
Syðsti oddi Íslands… bráðum EditorialDyrhólaey kletturinn með gatinu á miðri mynd var syðsti oddi Íslands fram að Kötlugosinu 1918. Við gosið myndaðist...
Eldgígurinn Eldborg EditorialEldborg er sérstaklega formfagur sporöskjulaga eldgígur í miðju Eldborgarhrauni í Hnappadal, og rís 60 metra yfir fallega gróið...
Fallegir fossar falla í Hvítá EditorialHraunfossar er samheiti á ótal tærum lækjum sem koma undan Gráhrauni og falla í Hvítá í Borgarfirði. Vatnið kemur...
Hlátur hljómar úr Hljómskálagarðinum EditorialHljómskálagarðurinn við suðurenda Tjarnarnarinnar er með stærri almenningsgörðum í Reykjavík. Á góðviðrisdögum eins og í gær, er þar...
Listaverk Páls á Húsafelli EditorialÞað var óvenjuleg stemning á Húsafelli, innsta byggða bóli vesturlands í gær. Allar frétta og sjónvarpstöðvar landsins voru þarma samankomnar...
Upplifðu norðausturland upp á nýtt Helga BjörgulfsdóttirNorðausturland hefur ýmsilegt fallegt upp á að bjóða. Á norðausturlandi má finna stórbrotna náttúru sem tilvalið er að...