Spennandi tímar á Listasafni Reykjavíkur EditorialÞað eru spennandi tímar framundan á Listasafni Reykjavíkur, bæði í Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum sem fagna 50 ára afmæli...
Goðafoss hinn fagri EditorialÍ Skjálfandafljóti við Ljósavatnsskarð og Bárðardal norður í Suður-Þingeyjarsýslu er einn af fallegustu og fjölsóttustu fossum landsins, Goðafoss....
Í miðri Reykjavík EditorialÞað fer ekki mikið fyrir , í hjarta höfuðborgarinnar. Þó eru í götunni tvö sendiráð. Sendiráð tveggja af...
Augnablik á Þjóðminjasafninu EditorialSýning Rúnars Gunnarssonar (1944) Ekki augnarblikið heldur eilífðin, var að opna á Þjóðminjasafni Íslands og stendur fram á haust. Sterk sýning...
Tæplega… 400 hundruð þúsund EditorialVerða íbúar á Íslandi 400 þúsund á næsta ári? Hagstofa Íslands var að birta tölur um íbúafjölda á...
Blómabærinn EditorialHveragerði, bær 50 km austur af Reykjavík varð til eftir seinna stríð, en árið 1941 bjuggu þar 140...
Heimsókn til Þingvalla EditorialÞað eru orðin 95 ár, síðan fyrsti þjóðgarðurinn á Íslandi, Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður árið 1928. Þingvellir...
Reykjavíkurhöfn 110 ára EditorialFyrir tíma flugvéla, eða símasæstrengja, voru skip eini tengiliður Íslands við umheiminn. Fyrir gerð Reykjavíkurhafnar, en bygging hennar...
Þorlákshöfn í sókn EditorialBærinn Þorlákshöfn á suðurströndinni, þar sem Reykjanes mætir Suðurland er nú með um 2000 íbúa. Þorlákshöfn er í rúmlega...
Vor í lofti á Reykjanesi EditorialÞað er svo stutt, og ákaflegt fallegt að skreppa út á Reykjanes úr höfuðborginni. Sérstaklega á þessum árstíma...
Bók & bækur Editorial Bækur og bókmenntir eru ær og kýr í íslenskri menningu. Bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda er nú undir...
Nóttin já nóttin EditorialÞað er ekki síðra, sem ferðamaður (já og heimamaður), nú þegar farið er að hlýna í lofti að...
Stríð & Friður á Austurvelli EditorialSkömmu eftir áramótin 1975-1976 slitu íslendingar stjórnmálasambandi við Stóra-Bretland. Einstakt í sögu NATO, og einstakt við vinaþjóð í...
Hannes fyrsti ráðherrann EditorialHannes Hafstein varð fyrsti ráðherra Íslands, árið 1904, þegar sérstakt ráðherraembætti í ríkisstjórn Danmerkur um málefni Íslands varð...
Skrúfuhringur EditorialÁ horni Geirsgötu og Tryggvagötu, við suðurenda Reykjavíkurhafnar í miðbæ Reykjavíkur er skemmtilegt minnismerki eða listaverk, Skrúfuhringur. En...
B S Í EditorialVið Hringbraut er BSÍ samgöngumiðstöð höfuðborgarinnar. Hús sem byggt var fyrir tæpum 60 árum, árið 1965, og er...
Hjól & stóll EditorialHönnunarsafn Íslands, í Garðabæ, hefur í sinni safnaeign um 5000 muni frá byrjun síðustu aldar til dagsins í...
Sýninging Viðnám EditorialVísindi og list eru samferða í sýningu Listasafns Íslands, Viðnám, sem er þverfargleg sýning þar sem listamenn og listaverk brúa...
Fljót á Tröllaskaga EditorialNyrsta byggðarlag í austanverðum Skagafirði eru Fljót. Snjóþung sveit, sunnan Siglufjarðar á Tröllaskaga. Nokkur jarðhiti er í sveitinni,...
Í miðjunni EditorialSmáralind, stærsta verslunarmiðstöð landsins er staðsett á miðju höfuðborgarsvæðisins í miðjum Kópavogi. Þarna eru tæplega 80 verslanir og...