Sjónum beint að sjónum EditorialSjávarútvegur hefur verið, og er enn, ein öflugasta grunnstoðin í íslensku atvinnulífi. Fyrir fjörutíu árum, árið 1983, setti...
Myndasyrpa frá Vesturlandi EditorialSnæfellsjökull er líklega höfuðprýði vesturlands. Nema það sé birtan sem er einstaklega falleg í fjórðungnum síðsumars. Auðvitað átti...
Hvanneyri í landnámi Skallagríms EditorialÍ Borgarbyggð með sína 4090 íbúa eru starfræktir hvorki fleiri né færri en tveir háskólar, annar á Bifröst...
Eiríksjökull EditorialStærsti móbergsstapi á Íslandi er Eiríksjökull, 1675 m hár. En þetta eru sérstök gerð eldfjalla sem myndast í...
Vestast á Snæfellsnesi EditorialEf gerð væri skoðanakönnun um fallegustu sveitarfélög á landinu, þá er ég nokkuð viss um að Snæfellsbær, yrði...
Vesturlandsins birta EditorialÞegar maður ferðast um Ísland, hvort sem maður fer vestur á Snæfellsnes, vestur á firði eða norður til...
Kirkjufell við Grundarfjörð EditorialLíklega er ekkert fjall á Íslandi jafn vel myndað á síðustu árum og Kirkjufell í Grundarfirði, enda einstaklega...
Í Stykkishólmi EditorialStykkishólmur við Breiðafjörð er fjölmennasti bærinn á Snæfellsnesi. Sjávarútvegur, verslun og nú ferðaþjónusta eru helstu atvinnugreinar í þessum...
Arnarvatnsheiðin EditorialÞað er sagt, hvort það sé satt eða ekki að það séu þrír óteljandi staðir á Íslandi. Eyjarnar...
Snæfellsjökull EditorialLíklegast er Snæfellsjökull, fallegasta eldfjall landsins. Sú hugsun kemur allavega upp alltaf þegar ég mynda þetta fjall, vestast...
Sjá jökulinn loga EditorialÓtrúlega fallegt, hafa þeir fært Snæfellsjökul nær Reykjavík, hugsaði ég þegar ég kem yfir Öskuhlíðina á leið í...
Haustbirta í Húnavatssýslum EditorialRúmlega einn tíundi af Hringvegi 1 liggur í gegnum Húnavatnssýslurnar tvær. Sumum, nokkuð mörgum finnst þetta mest óspennandi...
Heitt & notarlegt EditorialEitt það besta við Ísland, er auðvitað heita vatnið. Jarðhiti er notaður á svo margan hátt, með jarðvarmavirkjunum...
Vesturlandsins birta EditorialSpáin í gær var vond. Rok og rigning, þá getur verið gott að ljósmynda. Ferðaþjónustuaðilar utan höfuðborgarsvæðisins og...
Dalir & Saga EditorialDalasýsla ber af öllum héruðum og sýslum á Íslandi hversu sögufræg hún er. Dalasýsla á ein allra héraða...
Sólarlag við Meðalfellsvatn í Hvalfirði EditorialÍ lok júlí, byrjun ágúst er íslensk náttúra í mestum blóma. Jafnframt er þetta hlýasti tími ársins, ef...
Á faraldsfæti EditorialMesti ferðahelgi á Íslandi, er Verslunnarmannahelgin, fyrsta helgin í ágúst. Mánudagurinn er almennur frídagur og hefur verið það...
Fyrirboði á gos? EditorialÍ gærkvöldi var stór jarðskjálfti 4,6 að stærð undir Langjökli. Það er ekki algengt að svo stórir skjálftar séu...
Vá! Það er eitthvað að gerast EditorialKristín Jónsdóttir hópstjóri náttúruvár hjá Veðurstofu Íslands, sem fylgist með jarðhræringum og eldgosum, vekur athygli á Twitter á...
Hvert…? EditorialÁ þessum árstíma, þegar sumarið er hinu megin við hornið, er gjarna sest niður og skipulagt hvert eigi...