Akranes, höfuðstaður vesturlands EditorialNíundi fjölmennasti bær landsins er Akranes, með rúmlega átta þúsund íbúa. Bærinn er í sjónlínu beint norður af...
Undir jökli, Snæfellsjökli EditorialÞað eru nú þrjátíu ár síðan byggðirnar, fimm bæir og þorp, vestast á Snæfellsnesi sameinuðust í Snæfellsbæ. Sveitarfélag...
Farðu Vestur EditorialÞað kemur nokkuð oft fyrir að erlendir ljósmyndarar spyrja mig, hvert þeir eiga að fara til að upplifa og...
Dásemdar Dalir EditorialDalasýsla við Hvammsfjörð og botn Breiðafjarðar á Vesturlandi er fámennt byggðarlag, landbúnaðarhérað með innan við þúsund íbúa. Það...
Þarfasti þjóninn EditorialSamkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands eru 51.865 hross á Íslandi. En íslenski hesturinn, tegund sem kom hingað með...
Þjóðgarðarnir þrír EditorialÞað eru þrír þjóðgarðar á Íslandi, á Þingvöllum stofnaður 1930, Vatnajökulsþjóðgarður sá langstærsti og stofnaður 2008, en elsti...
Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi EditorialÁ Hellissandi hefur opnað stórglæsileg Þjóðgarðsmiðstöð sem þjónustar Snæfellsjökulsþjóðgarð með sýningar- og kennsluaðstöðu, auk rýma fyrir starfsmenn þjóðgarðsins,...
Fjallmyndarleg fjöll EditorialFyrir nokkrum árum, var gerð skoðanakönnun meðal íslendinga, hvaða fjall, væri fjall fjallanna, fallegasta fjallið. Herðubreið vann, sem...
Sjónum beint að sjónum EditorialSjávarútvegur hefur verið, og er enn, ein öflugasta grunnstoðin í íslensku atvinnulífi. Fyrir fjörutíu árum, árið 1983, setti...
Myndasyrpa frá Vesturlandi EditorialSnæfellsjökull er líklega höfuðprýði vesturlands. Nema það sé birtan sem er einstaklega falleg í fjórðungnum síðsumars. Auðvitað átti...
Hvanneyri í landnámi Skallagríms EditorialÍ Borgarbyggð með sína 4090 íbúa eru starfræktir hvorki fleiri né færri en tveir háskólar, annar á Bifröst...
Eiríksjökull EditorialStærsti móbergsstapi á Íslandi er Eiríksjökull, 1675 m hár. En þetta eru sérstök gerð eldfjalla sem myndast í...
Vestast á Snæfellsnesi EditorialEf gerð væri skoðanakönnun um fallegustu sveitarfélög á landinu, þá er ég nokkuð viss um að Snæfellsbær, yrði...
Vesturlandsins birta EditorialÞegar maður ferðast um Ísland, hvort sem maður fer vestur á Snæfellsnes, vestur á firði eða norður til...
Kirkjufell við Grundarfjörð EditorialLíklega er ekkert fjall á Íslandi jafn vel myndað á síðustu árum og Kirkjufell í Grundarfirði, enda einstaklega...
Í Stykkishólmi EditorialStykkishólmur við Breiðafjörð er fjölmennasti bærinn á Snæfellsnesi. Sjávarútvegur, verslun og nú ferðaþjónusta eru helstu atvinnugreinar í þessum...
Arnarvatnsheiðin EditorialÞað er sagt, hvort það sé satt eða ekki að það séu þrír óteljandi staðir á Íslandi. Eyjarnar...
Snæfellsjökull EditorialLíklegast er Snæfellsjökull, fallegasta eldfjall landsins. Sú hugsun kemur allavega upp alltaf þegar ég mynda þetta fjall, vestast...
Sjá jökulinn loga EditorialÓtrúlega fallegt, hafa þeir fært Snæfellsjökul nær Reykjavík, hugsaði ég þegar ég kem yfir Öskuhlíðina á leið í...
Haustbirta í Húnavatssýslum EditorialRúmlega einn tíundi af Hringvegi 1 liggur í gegnum Húnavatnssýslurnar tvær. Sumum, nokkuð mörgum finnst þetta mest óspennandi...