Fjallmyndarleg fjöll EditorialFyrir nokkrum árum, var gerð skoðanakönnun meðal íslendinga, hvaða fjall, væri fjall fjallanna, fallegasta fjallið. Herðubreið vann, sem...
Hálendið að hausti EditorialLandið breytir um lit. Suðurhálendið við Landmannalaugar er fallegast seinnipartinn í ágúst, enda endir á sumrinu. Nú rúmum...
Eldstöðvakerfi Torfajökuls EditorialEldstöðvakerfi Torfajökuls Eldstöðvakerfið hefur haft hægt um sig síðustu aldir og áratugi en nýlega bárust fréttir af því...
Jökulsárlón EditorialJökulsárlón er einstakt, í og við Vatnajökull í Austur-Skaftafellssýslu, hluti af Vatnajökulsþjóðgarði, á suðausturlandi. Vatnajökull er ekki bara...
Frá 1773 EditorialÁ síðustu 250 árum, eða frá árinu 1773 hafa verið 88 eldgos á Íslandi, flest í Grímsvötnum í...
Er Torfajökull næstur? EditorialFalinn að Fjallabaki er Torfajökull. Eldstöð, þar sem næst stærsta háhitasvæði landsins er á eftir Grímsvötnum í miðjum...
Vel gert EditorialSamkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni er Ísland öruggasta land í heimi þegar kemur að umferð. Hér eru minnstar líkur í heiminum...
Áin gefur EditorialÞjórsá sem rennur á sýslumörkum Árnes- og Rangárvallasýslu af Sprengisandi, frá Hofsjökli og Vatnajökli er lengsta vatnsfall landsins....
Hótel Dyrhólaey Editorial„Þegar þú hefur svona frábært útsýni, hver þarf myndir á veggina“? Þessi setning endurómaði tilfinningar mínar þegar ég...
Goslok í nánd? EditorialGígurinn við Litla-Hrút sem er fjallið í bakgrunniGosið nú við Litla-Hrút, við Fagradalsfjall, er orðið stærra en gosið...
Suðurlandið heimsótt EditorialFlúðir er eina þorpið í Hrunamannahreppi, en íbúar í öllum hreppnum eru tæplega 900, en hann liggur í...
Ærslabelgur í Biskupstungum EditorialHvað eiga Gullfoss og Geysir og Slakki sameiginlegt. Jú staðirnir eru allir í Biskupstungum í uppsveitum Suðurlands, ferðamannastaðir...
Bobby okkar Fischer EditorialNú í júlí er hálf öld og ári betur síðan einvígi aldarinnar í skák var haldið í Laugardalshöllinni...
Laugarvatn, heitur staður EditorialMiðja vegu milli Þingvalla og Geysis er lítið stöðuvatn, Laugarvatn, það 65 stærsta á landinu, 2.1 km² að...
Sumar á Suðurlandi #3 EditorialHvað stendur upp úr, þegar maður ferðast um Suðurland í rigningu og roki, með örstuttum sólarköflum. Fjöllin og...
Sumar á Suðurlandi #2 EditorialHér kemur annar hluti myndaseríu af þremur, frá Icelandic Times / Land & Sögu um Suðurland. Veðurspáin var...
Sumar á Suðurlandi #1 EditorialVeðurspáin var vond fyrir sunnanvert landið, rok og rigning, gul veðurviðvörun. Það fékk Icelandic Times / Land &...
Níu komma sex EditorialÞað er margt mjög áhugavert sem kemur fram þegar maður les nýjustu könnun Ferðamálaráðs frá 2021 um ferðalaga...
Blóm gleðja EditorialHeildarframleiðsluvirði íslensk landbúnaðar á síðasta ári voru rúmlega 80 milljarðar, þar af er hluti nytjaplönturæktar um 24 milljarðar, eða...
Heitur hringvegurinn EditorialHringvegurinn, Þjóðvegur 1, sem liggur umhverfis Ísland er 1321 km langur. Hálfnaður á Egilsstöðum fyrir austan og þar...