Sjötíu ára siður EditorialNorðmenn hafa gefið Íslendingum jólatré á hverju ári síðan 1951, eða í sjötíu ár. Oslóartréð eins og það...
Ný ríkisstjórn EditorialNý ríkisstjórn sem var kynnt klukkan eitt í dag á Kjarvalsstöðum, ætlar að setja tvö mál í forgang,...
Á hinu háa Alþingi EditorialAlþingiskosningar fóru fram þann 25 september, og nú tveimur mánuðum seinna er Alþingi að koma saman í fyrsta...
Mál málanna, íslensk tunga EditorialDagur íslenskrar tungu er haldin ár hvert í dag, þann 16 nóvember, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar ( 1807-1845)...
Fósturlandsins Freyja EditorialÍ mars 2021 tilkynnti Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, að ráðist yrði í kaup á varðskipi fyrir Landhelgisgæslu Íslands...
Tölum um veðrið EditorialÞað eru fáar þjóðir eins uppteknar af veðrinu. Og þá er gott að vita að meðalhitinn í Reykjavík...
Draumavöllurinn EditorialÞað eru fáir knattspyrnuvellir á Íslandi sem hafa eins fallegt útsýni og völlur Ungmennafélagsins Súlunnar á Stöðvarfirði. Félags...
Vetrarfæri og ófærð EditorialFrá og með 1 nóvember er leyfilegt að keyra um á negldum vetrardekkjum. Ekki veitir af, nú fyrir...
Vestfirðir á toppnum EditorialLonely Planet, stærsta ferðabókaútgáfa í heimi var að birta sinn árlegan lista, Best in Travel yfir þau svæði í heiminum...
Orkuskipti bílaflotans EditorialÍ síðasta mánuði seldust á Íslandi 961 vistvænar bifreiðar meðan einungis 365 voru með hefðbundnum sprengihreyfli. Þar af...
Á og í heitu landi EditorialHeimsþing Alþjóðajarðhitasambandsins, WGS (World Geothermal Congress) er haldin nú í Hörpu. Ráðstefnan var sett á sunnudaginn af forseta...
Guðný Rósa Ingimarsdóttir OPUS-OUPS Helga BjörgulfsdóttirKjarvalsstaðir 2.10.2021 – 16.01.2022 Á Kjarvalstöðum stendur yfir yfirlitssýningin opus – oups á verkum Guðnýjar Rósu Ingimarsdóttur. Á...
Fyrsti vetrardagur EditorialÞað eru bara tvær árstíðir á Íslandi vetur og sumar. Í gær var einmitt fyrsti vetrardagur, en hann...
Höfði fundarstaður höfðingja EditorialNú í október eru 35 ár síðan Ronald Reagan þáverandi forseti Bandaríkjanna og Mikhaíls Gorbatsjev leiðtogi Sovétríkjanna mættust...
Leifur var fyrstur vestur EditorialAlþjóðlegt teymi vísindamanna hefur nú sannað með óyggjandi hætti að norrænir víkingar numu land og bjuggu í L‘Anse Aux...
Haustið er komið til Akureyrar EditorialVið hlið Nonnahús á Akureyri, safn til minningar um rithöfundinn Jón Sveinsson ( 1857- 1944) stendur Minjasafnskirkjan byggð...
Fimmtíu milljarða búbót EditorialÍ síðustu viku gaf Kristján þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra út reglugerð í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunnar um...
Er gosið búið? EditorialÍ dag er mánuður síðan síðast sást líf í gosinu í Fagradalsfjalli. En er gosinu lokið? Vísindamenn eru...
Arctic Circle í Hörpu EditorialLífið í landinu er loksins að færast í rétta átt. Arctic Circle, ráðstefnan sem haldin er þessa dagana í Hörpu,...
Bullandi bjartsýni á Vestnorden EditorialVestnorden, sem Ferðamálasamtök Norður-Atlantshafsins (NATA) standa að, er samstarfsvettvangur vinaþjóðanna, Íslands, Færeyja og Grænlans á sviði ferðamála. Í...