Velkomin í Vopnafjörð EditorialVopnafjörður liggur milli Bakkafjarðar og Héraðsflóa á Austurlandi, og í þorpinu og sveitinni inn af firðinum búa um...
Draugahús EditorialÍ miðju kalda stríðinu, árið 1953 byggðu Bandaríkjamenn herstöð og radarstöð á Straumnesfjalli, norðan Aðalvíkur á Hornströndum. Starfsemin...
Velkomin í Bakkafjörð EditorialLengra kemst maður ekki frá Reykjavík, en í Bakkafjörð, milli Þistilfjarðar og Vopnafjarðar. Það er alltaf mögnuð stemming að heimsækja...
Fagur dagur EditorialÍsland varð fullvalda þjóð, þann 1 desember árið 1918. Danir viðurkenndu þá að við værum frjálst ríki, en...
Færeyjar – lítil þjóð með stórt hjarta Helga BjörgulfsdóttirFæreyjar eru þyrping 18 eyja í Norður-Atlantshafi. Landið er sjálfstjórnarsvæði Danmerkur og liggur mitt á milli Íslands og...
Sérstakt samband Íslands og Færeyja Jenna GottliebÍsland og Færeyjar deila sterkum menningar- og viðskiptahagsmunum Færeyjar og Ísland hafa átt náið samband í áratugi. „Sambandið...
Aukinn áhugi á Færeyjum Jenna GottliebAtlantic Airwas sjá vaxtartækifæri á Íslandi Flugfélag Færeyinga, Atlantic Airways, fagnaði 30 ára afmæli sínu árið 2018 og...
Sjötíu ára siður EditorialNorðmenn hafa gefið Íslendingum jólatré á hverju ári síðan 1951, eða í sjötíu ár. Oslóartréð eins og það...
Ný ríkisstjórn EditorialNý ríkisstjórn sem var kynnt klukkan eitt í dag á Kjarvalsstöðum, ætlar að setja tvö mál í forgang,...
Á hinu háa Alþingi EditorialAlþingiskosningar fóru fram þann 25 september, og nú tveimur mánuðum seinna er Alþingi að koma saman í fyrsta...
Mál málanna, íslensk tunga EditorialDagur íslenskrar tungu er haldin ár hvert í dag, þann 16 nóvember, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar ( 1807-1845)...
Fósturlandsins Freyja EditorialÍ mars 2021 tilkynnti Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, að ráðist yrði í kaup á varðskipi fyrir Landhelgisgæslu Íslands...
Tölum um veðrið EditorialÞað eru fáar þjóðir eins uppteknar af veðrinu. Og þá er gott að vita að meðalhitinn í Reykjavík...
Draumavöllurinn EditorialÞað eru fáir knattspyrnuvellir á Íslandi sem hafa eins fallegt útsýni og völlur Ungmennafélagsins Súlunnar á Stöðvarfirði. Félags...
Vetrarfæri og ófærð EditorialFrá og með 1 nóvember er leyfilegt að keyra um á negldum vetrardekkjum. Ekki veitir af, nú fyrir...
Vestfirðir á toppnum EditorialLonely Planet, stærsta ferðabókaútgáfa í heimi var að birta sinn árlegan lista, Best in Travel yfir þau svæði í heiminum...
Orkuskipti bílaflotans EditorialÍ síðasta mánuði seldust á Íslandi 961 vistvænar bifreiðar meðan einungis 365 voru með hefðbundnum sprengihreyfli. Þar af...
Á og í heitu landi EditorialHeimsþing Alþjóðajarðhitasambandsins, WGS (World Geothermal Congress) er haldin nú í Hörpu. Ráðstefnan var sett á sunnudaginn af forseta...
Fyrsti vetrardagur EditorialÞað eru bara tvær árstíðir á Íslandi vetur og sumar. Í gær var einmitt fyrsti vetrardagur, en hann...
Höfði fundarstaður höfðingja EditorialNú í október eru 35 ár síðan Ronald Reagan þáverandi forseti Bandaríkjanna og Mikhaíls Gorbatsjev leiðtogi Sovétríkjanna mættust...